06.10.2016
Forvarnavika í skólum Garðabæjar 10. - 14. október
Vakin er athygli forráðamanna á forvarnaviku í grunnskólum í Garðabæ 10.-14. október. Þetta er í fyrsta sinn sem forvarnavika er haldin í Garðabæ og er athyglinni beint að net- og snjalltækjanotkun barna sem og mögulegum áhrifum á líðan þeirra. Hver...
Nánar06.10.2016
Facebook síða Hofsstaðaskóla
Við viljum vekja athygli á Facebook síðu Hofsstaðaskóla. Nú getið þið fylgst með helstu fréttum frá skólanum sem birtar eru bæði á vef skólans og á Facebook.
Smellið Like/Líka við á Facebook síðu Hofsstaðaskóla
Nánar05.10.2016
Krakkarnir í 3. GÞ útbúa flöskuskeyti
Við krakkarnir í 3.GÞ bjuggum til flöskuskeyti um daginn. Við fórum svo í góðan göngutúr og hentum flöskunni út í sjó þar sem hún synti með öldunum áleiðis. Við skrifuðum öll skeyti og settum í flöskuna. Við skrifuðum bæði brandara og sendum góðar...
Nánar03.10.2016
Nemenda- og foreldrasamtöl þriðjudaginn 18. október
Það líður að nemenda- og foreldrasamtölum en þau verða þriðjudaginn 18. október. Mánudaginn 3. október verður opnað fyrir Frammistöðumat en nemendur og foreldrar eiga að fylla það út saman í Mentor áður en mætt er í samtal til umsjónarkennara. Lokað...
Nánar03.10.2016
Stuttmyndir nemenda sýndar á Riff hátíðinni
Á listadögum síðastliðið vor tóku nokkrir nemendur úr 6. bekk Hofsstaðaskóla þátt í stuttmyndanámskeiði á vegum Riff og Garðabæjar. Á námskeiðinu sem haldið var í Garðaskóla komu einnig nemendur úr 6. bekk Flataskóla og nemendur úr 9. bekkjum...
Nánar28.09.2016
Náttúrufræðiverkefni við Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekk eru í vetur að vinna náttúrufræðiverkefni þar sem Vífilsstaðavatn leikur stórt hlutverk. Nemendur læra um sjálft vatnið, vatnasvæði og lífríki þess. Þeir vinna einnig ýmis verkefni um gróðurinn, fiskana, smádýrin, fuglana og...
Nánar23.09.2016
Samræmt próf í stærðfræði
Nú hafa nemendur í 7. bekk lokið samræmdum prófum. Í dag föstudaginn 23. september tóku þeir próf í stærðfræði. Búið var að þjálfa nemendur í að fara inn á svæðið og skoða sams konar próf og þeir þreyttu í gær og í dag. Þeir bjuggu einnig af...
Nánar22.09.2016
Samræmt íslenskupróf í 7. bekk með rafrænum hætti
Nemendur í 7. bekk tóku samræmt próf í íslensku fimmtudagsmorguninn 22. september. Prófin voru rafræn og er þetta í fyrsta sinn sem þau voru lögð fyrir með þeim hætti. Framkvæmdin gekk vel. Skömmu fyrir prófið barst tilkynning frá Menntamálastofnun...
Nánar21.09.2016
Heilahristingur-Heimanámsaðstoð
Verkefnið "Heilahristingur" sem er heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Rauða krossinn. Heimanámsaðstoðin hefst fimmtudaginn 22. september kl. 15-17 og verður síðan á hverjum fimmtudegi fram í desember eftir það.
Þess má geta að...
Nánar21.09.2016
Samræmd könnunarpróf
Á fimmtudag og föstudag verða lögð fyrir samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði í 7. bekk. Þær breytingar verða á fyrirkomulagi prófanna að þau verða lögð fyrir með rafrænum hætti. Prófin hefjast klukkan 9:00 báða dagana og er próftími 80...
Nánar19.09.2016
Leynigestur í heimsókn
Nemendur í Hofsstaðaskóla fengu óvænta heimsókn í dag mánudaginn 19. september en þá komu kennarar, sem farið höfðu í skólaheimsókn til Vestmannaeyja, með lundapysju með sér í skólann. Byrjað var á því að lesa söguna Pysja fyrir nemendur í 1. bekk og...
Nánar09.09.2016
Hlaupandi nemendur í yngri deild
Flottur hópur nemenda á yngra stigi ásamt starfsmönnum byrjuðu skóladaginn föstudaginn 9. september á því að taka þátt í Norræna skólahlaupinu. Allir hlupu eða gengu a.m.k. 2,5 km í nágrenni skólans. Nokkrir hlupu þó lengra eða 5 - 7,5 km. Með...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 98