Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.06.2015

Vorferð 1. bekkja í Elliðarárdalinn

Vorferð 1. bekkja í Elliðarárdalinn
Nemendur 1.bekkja fóru í skemmtilega útivistarferð í Elliðaárdalinn mánudaginn 1.júní í blíðskaparveðri. Farið var með strætó að Höfðabakka/Rafstöðvarvegi og gengið niður í dalinn. Við gengum þar um fallega skógarstíga og nutum góða veðursins...
Nánar
03.06.2015

Flutningar í Hofsstaðaskóla

Flutningar í Hofsstaðaskóla
Í dag fóru krakkarnir í 4. bekk í námskeiðinu Sögur og fréttir að spjalla við starfsmenn í Hofsstaðskóla varðandi nýju bygginguna. Við byrjuðum á því að búa til spurningar og ákveða við hverja við ætluðum að ræða. Við tókum með okkur myndavél og...
Nánar
01.06.2015

Fuglaverkefni í 1. bekk

Fuglaverkefni í 1. bekk
Undanfarna daga hafa nemendur í 1.bekkjum verið að læra um fugla. Unnið var með helstu flokka fugla ss. spörfugla, sjófugla, landfugla, máffugla, vaðfugla og vatnafugla og studdumst við aðallega við bókina Íslenskur Fuglavísir eftir Jóhann Óla...
Nánar
28.05.2015

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar stendur að vanda fyrir sumarlestri. Skráning og afhending lestrardagbóka fer fram í bókasafninu 8. - 9. júní og stendur sumarlesturinn yfir frá 10. júní til 18. ágúst. Dreginn verður út einn lestrarhestur í hverri viku sem fær bók...
Nánar
22.05.2015

Bókaverðlaun barnanna 2015

Bókaverðlaun barnanna 2015
Árlega fer fram val á barnabók ársins. Valið er úr bókum sem komu út allt árið 2014, ein íslensk bók og ein þýdd bók, höfundur og þýðandi. Öllum börnum á aldrinum 6-13 ára gafst kostur á að taka þátt í valinu og þar með ákveða hvaða höfundur fékk...
Nánar
21.05.2015

Fræðslufundur fyrir foreldra/forráðamenn verðandi 1. bekkinga

Fræðslufundur fyrir foreldra/forráðamenn verðandi 1. bekkinga
Fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 17:30-18:30 verður haldinn fræðslufundur fyrir foreldra í samkomusal skólans. Tilgangur fundarins er að kynna fyrir ykkur starfið í 1. bekk og tómstundaheimilinu Regnboganum. Einnig verður kynning á sérfræðiþjónustu...
Nánar
20.05.2015

Íþróttakennarar bregða sér út með kennsluna

Íþróttakennarar bregða sér út með kennsluna
Mánudaginn 25. maí ætla íþróttakennarar að bregða sér út með íþróttakennsluna og vera úti næstu tvær vikurnar. Við vonum að sjálfsögðu að veðrið leiki við okkur en nemendur þurfa að huga að því að klæða sig eftir veðri.
Nánar
18.05.2015

Vorboðinn ljúfi – vímuvarnarhlaup 2015

Vorboðinn ljúfi – vímuvarnarhlaup 2015
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var mikil stemning í hinu árlega Vímuvarnarhlaupi sem fram fór þriðjudaginn 12. maí. Það er Lionsklúbburinn Eik sem stendur fyrir hlaupinu í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til...
Nánar
11.05.2015

Kenndu 1. bekk leiki

Kenndu 1. bekk leiki
Föstudaginn 8. maí buðu stelpurnar í 6. bekk krökkunum í 1. bekk með sér út á skólalóð og kenndu þeim ýmsa leiki. Lagt var upp með að tengja betur stelpurnar í 6. bekkjunum og var þeim því skipt í 3-4 manna hópa þvert á bekkina. Þær þurftu að...
Nánar
07.05.2015

Þolandi og gerandi-frá sjónarhorni beggja

Þolandi og gerandi-frá sjónarhorni beggja
Dagana 5. og 6. maí fengum við í Hofsstaðaskóla góða gesti, þau Pál Óskar Hjálmtýrsson, Magnús Stefánsson og Snædísi Ásgeirsdóttur en þau voru með fræðsluerindi um einelti fyrir nemendur og foreldra í 5. og 6. bekk. Sýnd var ný leikin heimildarmynd...
Nánar
07.05.2015

Unicef hreyfingin

Unicef hreyfingin
UNICEF- hreyfingin er fræðslu og fjáröflunarviðburður sem byggir á hollri hreyfingu og útivist. Nemendur í 5. – 7. bekk fengu fræðslu um líf barna í Bangladesh og söfnuðu áheitum fyrir hreyfinguna þriðjudaginn 5. maí þegar 200 nemendur hlupu...
Nánar
06.05.2015

Sveitaferð 3. bekkja

Sveitaferð 3. bekkja
Nemendur í 3. bekk hafa undanfarið verið að læra um íslensku húsdýrin og hafa verið að vinna í námsefninu Í sveitinni með Æsu og Gauta. Að þessu tilefni héldu nemendur í sveitaferð og heimsóttu bæinn Bjarteyjarsand á Hvalfalfjarðarströnd. Það var vel...
Nánar
English
Hafðu samband