07.04.2017
Páskafrí
Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 7. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl. Fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er einnig frí í skólum. Vonum að börnin og fjölskyldur þeirra eigi...
Nánar06.04.2017
Árshátíð 7. bekkja
Glæsileg, frumleg, fjörug og skemmtileg árshátíð nemenda í 7. bekk í Hofsstaðaskóla fór fram miðvikudagskvöldið 5. apríl. Hefð er fyrir því að nemendur fái að velja þema og að þessu sinni varð DISNEY fyrir valinu.
Nemendur sjá sjálfir um að búa til...
Nánar30.03.2017
Skóli seiða og galdra í boði 5.GHS
Föstudaginn 24. mars sáu nemendur í 5. GHS um að skemmta samnemendum í 5.-7. bekk. Þau lögðu mikla vinnu í undirbúning fyrir skemmtunina og sömdu m.a. skemmtilegt leikrit sem bar heitið Leyndarmál lukkudrykksins. Höfundur leikritsins er Kristín Maja...
Nánar29.03.2017
Reiðhjól og góðar fyrirmyndir
Nú er daginn tekið að lengja og þá vex umferð barna í umferðinni, bæði við leik og á leið til og frá skóla. Því er við hæfi að rifja upp nokkur atriði varðandi umferðaröryggi sem gott er að hafa í huga. Umferðarfræðsla í grunnskólum ber mestan...
Nánar24.03.2017
Stóra upplestrarkeppnin 1. og 3. sætið í Hofsstaðskóla
Sonja Lind Sigsteinsdóttir í Hofsstaðaskóla varð í fyrsta sæti á loka hátið Stóru upplestrarkeppninnar og Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir í þriðja sæti en þær eru báðar úr 7. BÓ. Í öðru sæti varð Helga Sigríður Kolbeinsdóttir úr Álftanesskóla. Agnes...
Nánar22.03.2017
Lestrarmeistarar
Í febrúar var 4.bekkur með lestrarátak í tilefni Meistaramánaðar. Nemendur stóðu sig vel í átakinu og lásu fjölmargar bækur og meira að segja í vetrarfríinu sem einmitt var í febrúar.
Á dögunum voru svo afhentar viðurkenningar til þeirra nemenda sem...
Nánar21.03.2017
Hönd í hönd- Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti
Allir nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla föðmuðu skólann þriðjudaginn 21. mars á alþjóðlegum degi gegn kynþáttamisrétti. Mannréttindaskrifstofa Íslands var með tillögu að þessum viðburði. Það voru 520 nemendur auk starfsmanna sem leiddust hönd í...
Nánar17.03.2017
3. RJ skemmti á sal
Í dag föstudaginn 17. mars sáu nemendur í 3. RJ um að skemmta samnemendum í 1.-4. bekk. Undanfarna viku hafa nemendur æft skemmtiatriðin undir dyggri stjórn umsjónarkennarans. Á fimmtudagskvöldið var bekkjarkvöld þar sem foreldar fengu að njóta...
Nánar17.03.2017
Flottur dagur á fjalli
Nemendur í eldri deild skólans (5. - 7. bekkur) fór í Bláfjöll fimmtudaginn 16. mars. Veður var með besta móti, sól og nánast logn og færið verður ekki betra. Ferðin var hin ánægjulegasta. Nemendur völdu sér að skíða, fara á bretti eða leika sér á...
Nánar16.03.2017
Fjallaferð í 5. - 7. bekk í dag
Í dag fara nemendur í 5. - 7. bekk í útivistarferð í Bláfjöll. Starfsmenn Bláfjalla segja útlitið gott fyrir daginn. Nemendur mæta kl. 8.30 í skólann, skilja búnað sinn eftir úti á merktum svæðum og fara í stofu til umsjónarkennara. Lagt verður af...
Nánar15.03.2017
Kynningarfundur fyrir foreldra
Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda sem hefja nám í grunnskóla haustið 2017 verður í hátíðarsal skólans miðvikudaginn 16. mars kl. 17.30-18.30. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Gengið verður um...
Nánar12.03.2017
Vinnumorgun í Fjölskyldu og húsdýragarðinum
Það er venjan að 6. bekkingar í Hofsstaðaskóla fari á vinnumorgun í Húsdýragarðinum. Nemendum er skipt í þrjá hópa. Einn hópurinn tók að sér hesta- og fjárhúsið, annar sinnti svínum og fjósi og sá þriðji refum og hreindýrum.
Nánar