Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.10.2017

7.JB heimsækir Gljúfrastein

7.JB heimsækir Gljúfrastein
7. JB fór í dag í vettvangsferð að Gljúfrasteini. Nemendur hafa undanfarið verið að kynna sér ævi og störf Halldór Laxness og því tilvalið að heimsækja og skoða Gljúfrastein á þessum fallega vetrardegi. Það var afar vel tekið á móti okkur og nemendur...
Nánar
23.10.2017

Skáld í skólum

Skáld í skólum
​Skáld í skólum er verkefni sem Rithöfundasamband Íslands býður nemendum grunnskólanna. Margrét Tryggvadóttir og Davíð Stefánsson heimsóttu nemendur í 2. og 3. bekk með erindið ,,Platorð og flækjusögur.“ Þar spjölluðu þau um ýmis skemmtileg orð og...
Nánar
12.10.2017

Náttúrufræði hjá 6. SJ

Náttúrufræði hjá 6. SJ
Það var gaman hjá nemendum í 6. SJ þegar þau skoðuðu hjörtu, skordýr og fleira í náttúrufræði.
Nánar
10.10.2017

Hugleiðsludagur unga fólksins

Hugleiðsludagur unga fólksins
Hugleiðsludagur unga fólksins var haldinn 9. október. Af því tilefni var viðburður í Hörpu þar sem um það bil 100 unglingar frá nokkrum skólum komu saman til að hugleiða í beinni útsendingu. Hofsstaðaskóli tók þátt í þessum degi með það markmið að...
Nánar
09.10.2017

Vinaliðanámsskeið haust 2017

Vinaliðanámsskeið haust 2017
Miðvikudaginn 4.október sl. fóru Vinaliðar Hofsstaðaskóla á námsskeið sem haldið er af verkefnastjórum Vinaliðaverkefnisins á Íslandi. Ragnheiður kom og kenndi okkur marga skemmtilega leiki og fór yfir hlutverk vinaliða. Námsskeiðið var frá kl 9-12...
Nánar
06.10.2017

5.HBS á Landnámssýninguna

5.HBS á Landnámssýninguna
Nemendur í 5. HBS fóru á Landnámssýninguna í tengslum við Víkingaöldina. Nemendur hafa undanfarið verið að lesa og vinna ýmis verkefni um landnám Íslands og þess vegna tilvalið að heimsækja og skoða Landnámssýninguna. Vel var tekið á móti hópnum og...
Nánar
04.10.2017

Vinna saman í forvarnarvikunni

Vinna saman í forvarnarvikunni
Krakkarnir í Evuhópi í 1.B fengu vinabekkinn sinn 5.HBS í heimsókn í vikunni. Það var í tilefni af forvarnarviku leik- og grunnskóla Garðabæjar en þema vikunnar tengist snjalltækjanotkun. Fyrst fór 1.bekkur í hugstormun og fann upp á alls kyns...
Nánar
04.10.2017

Skópartý

Skópartý
Dagana 28. september – 4. október voru allir nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann í tilefni Göngum í skólann verkefnisins. Þann 4. október var alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og hófst skóladagurinn með skópartýi. Nemendur...
Nánar
03.10.2017

Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni í tengslum við forvarnarviku

Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni í tengslum við forvarnarviku
Í tilefni af forvarnarviku í Garðabæ var efnt til teiknimyndasamkeppni meðal nemenda í grunnskólum bæjarins. Einn nemandi Hofsstaðaskóla, Helen Silfá í 4. AÞ átti eina vinningsmyndina. Óskum Helen Silfá innilega til hamingju með flottu myndina en...
Nánar
02.10.2017

Forvarnarvika í leik- og grunnskólum Garðabæjar

Forvarnarvika í leik- og grunnskólum Garðabæjar
Dagana 2.-6. október verður haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar er snjalltækjanotkun, líðan og svefn undir slagorðinu "Er síminn barnið þitt?". Í vikunni verður boðið upp á fræðslu þessu tengt fyrir foreldra í...
Nánar
29.09.2017

6. GHS skemmtir á sal

6. GHS skemmtir á sal
Fyrsta skemmtun skólaársins á sal var í dag en þá riðu nemendur í 6. GHS á vaðið og sáu um skemmtidagskrá fyrir nemendur í 5.-7. bekk. Krakkarnir hafa staðið í ströngu undanfarið við undirbúning og buðu þau upp á fjölbreytt og flott atriði. Nokkrir...
Nánar
28.09.2017

Fyrstu smiðjulotu hjá 1. bekk að ljúka

Fyrstu smiðjulotu hjá 1. bekk að ljúka
Nú er fyrstu námskeiðslotunni í smiðjum hjá 1. bekk að ljúka. Í einni smiðjunni voru nemendur í stærðfræðiþrautum en þar leystu þeir margskonar verkefni sem reyndu m.a. á rökhugsun og talnaskilning. Myndirnar á myndasíðu 1. bekkja segja meira en mörg...
Nánar
English
Hafðu samband