Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.05.2018

Skipulagsdagur 11. maí

Föstudaginn 11. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því fellur öll kennsla niður. Tómstundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra góðrar og langrar helgar. ​
Nánar
09.05.2018

Lesum meira í 6. bekk

Lesum meira í 6. bekk
Spurningakeppnin Lesum meira í 6. bekk fór fram fimmtudaginn 3. maí. Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 6. bekk. Krakkarnir lásu ákveðnar bækur og tóku í kjölfarið könnun úr bókunum. Þrír stigahæstu nemendur úr...
Nánar
03.05.2018

Vímuvarnarhlaupið í 5. bekk

Vímuvarnarhlaupið í 5. bekk
​Mikil stemning myndaðist í tengslum við árlega Vímuvarnarhlaupið sem fram fór miðvikudaginn 2. maí. Það er Lionsklúbburinn Eik sem stendur fyrir hlaupinu í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til umhugsunar með því að...
Nánar
03.05.2018

Líf og list í skólanum - Hofsstaðaskóli 40 ára

Líf og list í skólanum - Hofsstaðaskóli 40 ára
Fimmtudaginn 26. apríl var opið hús í skólanum í tilefni 40 ára afmælis skólans og markaði dagurinn einnig lok listadaganna 2018. Opna húsið stóð frá 8:30 fyrir foreldra og aðra áhugasama gesti sem vildu fá innsýn í skólastarfið, upplifa skemmtileg...
Nánar
22.04.2018

Opið hús á listadögum

Opið hús á listadögum
Fimmtudaginn 26. apríl verður opið hús í skólanum frá kl. 8:30-10:30 fyrir foreldra og aðra áhugasama. Í kennslustofum og á göngum verða sýnishorn af vinnu nemenda og „pop up“ skemmtiatriði s.s. tónlistarflutningur. Skólinn fagnar 40 ára afmæli sínu...
Nánar
18.04.2018

1. bekkingar fá reiðhjólahjálma

1. bekkingar fá reiðhjólahjálma
Nemendur í 1. bekk fengu heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. en undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið 1. bekkingum reiðhjólahjálma. Markmið verkefnisins hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni og koma í veg...
Nánar
18.04.2018

Jákvæð samskipti og markmiðasetning

Jákvæð samskipti og markmiðasetning
Mánudaginn 16. apríl fengu nemendur í 6. og 7. bekk góðan gest í heimsókn, Pálmar Ragnarsson sem ræddi við krakkana um jákvæð samskipti og markmiðasetningu. Hann kom inn á mikilvægi þess að skapa umhverfi í skólanum sem stuðlar að því að öllum líði...
Nánar
18.04.2018

5.AMH skemmti á sal

5.AMH skemmti á sal
Nemendur í 5. AMH héldu skemmtun á sal fyrir nemendur í 5. - 7. bekk. Skemmtunin fór fram föstudaginn 6. apríl en nemendur hófu undirbúning tímanlega, voru mjög áhugasamir og lögðu sig vel fram. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og stóðu...
Nánar
16.04.2018

Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð 7. bekkja
Glæsileg, fjörug og skemmtileg árshátíð nemenda í 7. bekk í Hofsstaðaskóla fór fram miðvikudagskvöldið 11. apríl. Hefð er fyrir því að nemendur fái að velja þema og að þessu sinni varð Friends þáttaröðin fyrir valinu. Nemendur sjá sjálfir um að búa...
Nánar
04.04.2018

Blár dagur

Blár dagur
Föstudaginn 6. apríl eru allir hvattir til að klæðast bláu í tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL til að sýna einhverfum stuðning og samstöðu. Atburðurinn er nú haldinn í fimmta sinn og er það er Styrktarfélag barna með einhverfu sem...
Nánar
25.03.2018

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og ánægjulegs páskaleyfis. Tómstundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem hafa verið skráð til dvalar 26. - 28. mars. Kennsla hefst að loknu leyfinu þriðjudaginn 3. apríl.
Nánar
23.03.2018

5.HBS sýnir á sal

5.HBS sýnir á sal
Nú hafa krakkarnir í 5. HBS haldið skemmtun á sal fyrir nemendur í 5. - 7. bekk. Skemmtunin fór fram föstudaginn 23. október og var foreldrum boðið að koma og fylgjast með. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og stóðu nemendur sig með prýði...
Nánar
English
Hafðu samband