04.04.2019
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 27. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi tóku þátt í lokahátíðinni. Garðabær og Seltjarnarnes hafa undanfarin ár...
Nánar27.03.2019
Boðsundskeppni grunnskólanna
Boðsundskeppni grunnskólanna var haldin í Laugardalslaug þann 26. mars sl. Mótið er haldið á hverju ári og var metþátttaka í ár 648 krakkar frá 41 skóla. Hofsstaðaskóli sendi tvær sveitir til keppni, eina úr 6. bekk og aðra úr 7. bekk. Stóðu báðar...
Nánar27.03.2019
Troðfullt og góð stemming á bingói foreldrafélagsins
Laugardaginn 23. mars sl. hélt foreldrafélag Hofsstaðaskóla sitt árlega fjáröflunarbingó. Í ár var sú breyting gerð að bingóinu var tvískipt. Fyrri hluti var fyrir nemendur í 1. – 4 bekk og seinni hlutinn fyrir nemendur í 5. – 7. bekk. Breytingin...
Nánar25.03.2019
Blái dagurinn, dagur einhverfunnar
Þriðjudaginn 2. apríl verður Blái dagurinn, dagur einhverfunnar haldinn hátíðlegur um land allt. Þá eru allir á vinnustöðum og í skólum hvattir til að mæta bláklæddir og sýna þannig stuðning. #blárapríl Að sjálfsögðu verðum við í Hofsstaðaskóla með...
Nánar25.03.2019
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk verður haldin miðvikudaginn 27. mars kl. 17-19 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fulltrúar Hofsstaðaskóla verða þau Bjarki Óttarsson og Ísabella María Hjartar og varamaður er Óskar Máni en...
Nánar22.03.2019
Fræðsla fyrir 7. bekkinga
Þann 20. mars fengu nemendur í 7. bekk heimsókn þegar þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel komu í heimsókn en þau heimsækja nemendur skóla undir merkjum fræðslunnar: Fokk me – Fokk you. Í erindi sínu ræddu þau við nemendur um ýmislegt sem snýr að...
Nánar18.03.2019
Bingó foreldrafélagsins 23. mars
Senn líður að hinu árlega bingó Hofsstaðaskóla og eru allir foreldrar beðnir um að aðstoða við söfnun vinninga og sjálfan viðburðinn. Margar hendur vinna létt verk. 😊 Vinningar þurfa ekki að vera stórir, markmiðið er að allir fái vinning. 😊 Hægt er...
Nánar17.03.2019
Viðurkenningar í Vísubotni 2018
Úrslit í vísnasamkeppni grunnskólanema, Vísubotn 2018, liggja nú fyrir. Menntamálastofnun, í samstarfi við KrakkaRúv, efnir til keppninnar ár hvert í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í keppninni spreyttu nemendur sig á því að botna fyrriparta eftir...
Nánar15.03.2019
Hópurinn frá Reykjum að renna í hlað
Áætluð koma hópsins frá Reykjum er staðfest um kl. 14 (Voru í Mosfellsbæ 13:40)
Eins og áður kom fram þá vitum að það verður mikil umferð við skólann á þessum tíma og m.a. frístundabíllinn sem þarf að halda áætlun. Biðjum því foreldra um að sýna...
Nánar15.03.2019
Heim frá Reykjum - 7. bekkingar
7. bekkingar eru lagðir af stað heim frá Reykjum eftir velheppnaða dvöl. Áætluð heimkoma er upp úr kl. 14.00. Við vitum að það verður mikil umferð við skólann á þessum tíma og m.a. frístundabíllinn sem þarf að halda áætlun. Biðjum því foreldra um að...
Nánar14.03.2019
Umsjónarkennari óskast til starfa í Hofsstaðaskóla skólaárið 2019-2020
Í Hofsstaðaskóla eru 590 nemendur í 1. - 7. bekk og þar starfa um 100 starfsmenn með það að markmiði að hlúa að nemendum námslega og félagslega og koma til móts við áhuga þeirra og getu. Vel er búið að nemendum og starfsmönnum og er öll aðstaða í...
Nánar