Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.02.2009

Þorrablót

Þorrablót
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið fimmtudaginn 12. febrúar. Þá buðu nemendur foreldrum sínum til glæsilegrar þorraveislu. Undirbúningur fyrir veisluna stóð yfir í rétt rúma viku. Mikið var lagt í vegleg og flott skemmtiatriði, fallega...
Nánar
09.02.2009

Börn hjálpa börnum

Börn hjálpa börnum
Dagana 5. – 12. febrúar munu nemendur í 4. bekk taka þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum sem er á vegum ABC barnahjálpar. Verkefnið felst í því að nemendur ganga í hús í nágrenni Hofsstaðaskóla og safna peningum í sérstaka söfnunarbauka.
Nánar
09.02.2009

Málþing um rafrænt einelti

Í tilefni að alþjóðlega netöryggisdeginum 10. febrúar stendur SAFT fyrir málþingi um rafrænt einelti í Skriðu, Háskóla Íslands, við Stakkahlíð, kl. 14.30 – 16.15.
Nánar
06.02.2009

Undirbúningur fyrir þorrablót

Undirbúningur fyrir þorrablót
Nú stendur yfir undirbúningur 6. bekkinga fyrir væntanlegt þorrablót sem verður fimmtudaginn 12. febrúar n.k. Mikil spenna og eftirvænting ríkir í hópnum. Nemendur bjóða foreldrum sínum til glæsilegrar veislu
Nánar
06.02.2009

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Miðvikudaginn 4. febrúar náðu krakkarnir í 1. bekk merkum áfanga. Þau voru búin að vera alls 100 daga í skólanum. Í tilefni af því var haldin hátíð. Gengið var um skólann í halarófu með hatt sem krakkarnir bjuggu til og hálsmen.
Nánar
04.02.2009

Úttekt á sjálfsmatsaðferðum

Hofsstaðaskóli var á haustmisseri 2008 meðal 39 grunnskóla á landinu þar sem fram fór úttekt á sjálfsmatsaðferðum. Í 11 af þeim 39 skólum sem voru í úttektinni voru viðmið ráðuneytisins um sjálfsmatsaðferðir og um framkvæmd sjálfsmats uppfyllt af...
Nánar
02.02.2009

Tómstundaheimili-vetrarfrí

Tómstundaheimili-vetrarfrí
Vekjum athygli á því að það eru síðstu forvöð til að skrá nemendur til dvalar í tómstundaheimilinu í vetrarfríinu dagana 16. - 19. febrúar 2009.
Nánar
02.02.2009

Sláðu á þráðinn

Sláðu á þráðinn
Fyrsta vika febrúarmánaðar ár hvert er helguð tannvernd. Áhersla er lögð á mikilvægi góðrar tannheilsu og í ár er sérstök áhersla á tannþráðinn og daglega notkun hans.
Nánar
28.01.2009

Dansað í íþróttum

Dansað í íþróttum
Danskennslan er hafin af fullum krafti í íþróttatímum allra nemenda skólans. Lög er áhersla á að nemendur kynnist hefðbundum samkvæmisdönsum og dansi með frjálsri aðferð.
Nánar
23.01.2009

Sjö ráð fyrir 7. bekk

Sjö ráð fyrir 7. bekk
Mánudaginn 9. febrúar kl. 8:30-10:00 verður haldinn fræðslufundur fyrir nemendur í 7. bekk og foreldra þeirra. Þá mun Páll Ólafsson félagsráðgjafi á fjölskyldusviði Garðabæjar koma til okkar.
Nánar
23.01.2009

Danskennsla

Næstu þrjár vikurnar verður danskennsla í íþróttatímum. Þá þurfa nemendur ekki að koma með íþróttaföt. Kveðja frá Íþróttakennurum Röggu Dís og Hreini.
Nánar
19.01.2009

Nýyrðakeppni

Nýyrðakeppni
Annalísa Hermannsdóttir nemandi í 6. L.K. hlaut viðurkenningu fyrir tillögu sína í nýyrðasamkeppni fyrir 5. – 7. bekk grunnskóla sem hleypt var af stokkunum á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. Að keppninni stóðu Íslensk málnefnd...
Nánar
English
Hafðu samband