26.11.2020
Gul viðvörun í dag fimmtudaginn 26. nóvember
Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudaginn 26. nóvember frá kl.9:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27. nóvember.
Nánar26.11.2020
Foreldradagur Heimilis og skóla 2020
Foreldradagur Heimilis og skóla verður með öðru sniði þetta árið. Boðið verður upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu.
Nánar25.11.2020
Veðurviðvaranir og skólastarf
Á vef Garðabæjar er búið að uppfæra eldri síðu um óveður eða röskun á skólastarfi vegna veðurs. https://www.gardabaer.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/ovedur/
Á vefnum er útgáfa af bæklingi fyrir forráðamenn/foreldra á íslensku, ensku og...
Nánar20.11.2020
Norðurlöndin-hópavinna
Nemendur í 6. bekk eru að læra um Norðurlöndin í landafræði. Þeir fræðast m.a. um landshætti, auðlindir, veðurfar o.m.fl. Nemendur vinna í hópum og býr hver hópur m.a. til veggspjald með ýmsum fróðleik um landið sitt. Þannig kynnir hver hópur eitt...
Nánar19.11.2020
Smiðjur
Nemendur í skólanum urðu mjög glaðir þegar létt var í vikunni á takmörkunum sem giltu í skólastarfinu vegna Covid-19. Nemendur í 5. - 7. bekk urðu fyrst og fremst mjög glaðir að losna undan grímuskyldu og ekki síður urðu þeir glaðir þegar ljóst var...
Nánar19.11.2020
Haustlaufin
Nemendur í 4.bekk nýttu fallegt haustveður til að vinna skapandi verkefni í útikennslu. Börnin tíndu alls kyns greinar, steina og ber sem höfðu fallið af trjám og runnum. Laufin voru farin að falla og skörtuðu sínum fallegustu haustlitum og var því...
Nánar18.11.2020
Dagur íslenskrar tungu-leynigestur
Dagur íslenskrar tungu var þann16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Hefð hefur skapast fyrir því í Hofsstaðaskóla að gera deginum skil með hátíðardagskrá í salnum en vegna fjöldatakmarkanna var ákveðið að nota upplýsingatæknina. Ævar...
Nánar17.11.2020
Skólastarf frá 18.11. til 1.12. 2020
Frá og með morgundeginum 18. nóvember verður skóladagurinn óskertur og samkvæmt stundaskrá. Það getum við gert þar sem nemendur okkar í 1. til 7. bekk eru nú undanþegnir grímuskyldu, íþróttir eru leyfðar og frímínútur eru án takmarkana.
Nánar13.11.2020
Íþróttir
Síðustu 5 vikur hafa verið óvenjulegar í íþrótta- og sundkennslu eins og allir vita, við vorum dugleg að nota nær umhverfi fyrir hlaup, æfingar og leiki fyrstu tvær vikurnar en eftir það hefur öll íþrótta- og sundkennsla verið bönnuð. Við höfum því...
Nánar09.11.2020
Bebras áskorunin 9. - 13. nóvember
Bebras áskorunin er keyrð árlega um allan heim og er opin í eina viku. Í ár stendur hún yfir vikuna 9. - 13. nóvember. Ísland hefur tekið þátt frá árinu 2015. Tilgangur áskorunarinnar er fyrst og fremst sá að leyfa krökkum á aldrinum 10-18 ára að...
Nánar08.11.2020
Endurskinsmerki, hjólreiðar og umferðin
Morgnarnir eru orðnir dimmir og mikilvægt að öll börn og fullorðnir noti endurskinsmerki svo þeir sjáist vel á göngu sinni í skólann. Margskonar hentug og skemmtileg endurskinsmerki fást t.d. í apótekum. Við mælum ekki með því lengur að yngri börnin...
Nánar08.11.2020
Íslensk myndlist í 4. bekk.
Í myndmennt í 4. bekk fræðast nemendur um tvo íslenska listamenn, þau Louisu Matthiasdóttur og Jóhannes. S. Kjarval. Þeir læra um ævi, sögu og verk þeirra. Læra að beita litafræði í mynd, ljós og skugga, forgrunn og bakgrunn og nota heita og kalda...
Nánar