21.07.2020![Laus störf skólaárið 2020-2021](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/IMG_7800.JPG?proc=AlbumMyndir)
Laus störf skólaárið 2020-2021
Stuðningsfulltrúi og leiðbeinandi á frístundaheimilið Regnbogann óskast. Sjá nánar undir "Laus störf" hér fyrir ofan á síðunni. Umsóknarfrestur stuðningsfulltrúa hefur verið framlengdur til 17. ágúst n.k. Ráðið verður í störfin frá 17. ágúst eða...
Nánar24.06.2020![Sumarleyfi skrifstofu](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/Mynd1.jpg?proc=AlbumMyndir)
Sumarleyfi skrifstofu
![Sumarleyfi skrifstofu](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/Mynd1.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð vegna sumarleyfa. Opnað verður aftur þriðjudaginn 4. ágúst. Brýn erindi má senda á netfang skólans; hskoli@hofsstadaskoli.is. Skóladagatal næsta skólaárs er birt hér á síðunni ásamt ýmsum hagnýtum upplýsingum...
Nánar18.06.2020![Skólalok og sumarleyfi](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/Sólarlag.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólalok og sumarleyfi
![Skólalok og sumarleyfi](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/Sólarlag.jpg?proc=AlbumMyndir)
Hofsstaðaskóla var slitið þriðjudaginn 9. júní. Vegna fjöldatakmarkana voru einungis foreldrar/forráðamenn í fylgd nemenda í 1. og 7. bekk. 1. bekkingar luku sínu fyrsta skólaári á því að syngja fyrir starfsfólk og foreldra undir stjórn Unnar...
Nánar05.06.2020![Skólaslit 9. júní](/library/Myndir/2018_2019/Frettamyndir/sól.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólaslit 9. júní
![Skólaslit 9. júní](/library/Myndir/2018_2019/Frettamyndir/sól.jpg?proc=AlbumMyndir)
Hofsstaðaskóla verður slitið þriðjudaginn 9. júní. Vegna fjölda nemenda og fjarlægðartakmarkana er foreldrum/forráðamönnum ekki boðið á skólaslitin nema í 1. bekk og 7. bekk og þá einum fullorðnum með hverju barni.
Tímasetningar eru sem hér...
Nánar05.06.2020![Fjársjóðsleit](/library/Myndir/2019-2020/4bekkur/Fjarsjodsleit/IMG_5313 (1024x683).jpg?proc=AlbumMyndir)
Fjársjóðsleit
![Fjársjóðsleit](/library/Myndir/2019-2020/4bekkur/Fjarsjodsleit/IMG_5313 (1024x683).jpg?proc=AlbumMyndir)
Í vetur hafa nemendur í 4. bekk fengið boð um að koma á Fjársjóðsleitarnámskeið þar sem markmiðið er að vinna að bætti sjálfsmynd og auknu sjálfstrausti. Nemendur hafa komið í litlum hópum í 3-4 skipti og unnið verkefni sem miða að því að finna...
Nánar04.06.2020![Bókaskil](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/Bókaskil.jpg?proc=AlbumMyndir)
Bókaskil
![Bókaskil](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/Bókaskil.jpg?proc=AlbumMyndir)
Við viljum hvetja alla þá sem enn eru með bækur frá bókasafni skólans að koma þeim til skila sem fyrst. Síðasti skiladagur bóka var 27. maí en oft vilja einhverjar bækur gleymast og verða eftir. Nú er tími til að líta í alla króka og kima og skoða í...
Nánar01.06.2020![Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar](/library/Myndir/2019-2020/Allir-argangar-2019_2020/Lokahatid-storu-upplestrarkeppninnar/IMG_5333 (1024x683).jpg?proc=AlbumMyndir)
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
![Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar](/library/Myndir/2019-2020/Allir-argangar-2019_2020/Lokahatid-storu-upplestrarkeppninnar/IMG_5333 (1024x683).jpg?proc=AlbumMyndir)
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 28. maí. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ tóku þátt í lokahátíðinni. Garðabær og Seltjarnarnes hafa undanfarin ár verið í samstarfi um...
Nánar28.05.2020![Skólaslit þriðjudaginn 9. júní](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/skólaslit.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólaslit þriðjudaginn 9. júní
![Skólaslit þriðjudaginn 9. júní](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/skólaslit.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólaslit verða þriðjudaginn 9. júní og mæta árgangar á mismunandi tímum. Sjá hér fyrir neðan.
Nánar26.05.2020![Óskilamunir nemenda](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/buff.jpg?proc=AlbumMyndir)
Óskilamunir nemenda
![Óskilamunir nemenda](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/buff.jpg?proc=AlbumMyndir)
Óskilamunir frá nemendum liggja nú frammi í miðrými skólans. Magnið er gríðarlegt og kennir ýmissa grasa. Nestisbox, vatnsflöskur, gleraugu, skór, stígvél, íþróttafatnaður, húfur, vettlingar, peysur, buxur og fleira. Skólahúsið er opið frá kl. 8.00...
Nánar20.05.2020![Skipulagsdagur þriðjudaginn 26. maí](/library/Myndir/2017_2018/Frettamyndir/teacherworday _1_.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skipulagsdagur þriðjudaginn 26. maí
![Skipulagsdagur þriðjudaginn 26. maí](/library/Myndir/2017_2018/Frettamyndir/teacherworday _1_.jpg?proc=AlbumMyndir)
Þriðjudaginn 26. maí er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður en frístundaheimili eru opin fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Í næstu viku verður auglýst hvenær foreldrar/forráðamenn geta komið og vitjað óskilamuna...
Nánar11.05.2020![Hjólreiðar og öryggi](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/hjól.png?proc=AlbumMyndir)
Hjólreiðar og öryggi
![Hjólreiðar og öryggi](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/hjól.png?proc=AlbumMyndir)
Að gefnu tilefni biðjum við foreldra/forráðamenn um að ræða við börn sín um að skoða vel hjólið sitt áður en þau leggja af stað hjólandi. Því miður þá hefur komið upp að átt hefur verið við hjól og framdekk losað. Hvað þar býr að baki er ekki gott að...
Nánar30.04.2020![Hefðbundið skólahald frá 4. maí 2020.](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/lóan.png?proc=AlbumMyndir)
Hefðbundið skólahald frá 4. maí 2020.
![Hefðbundið skólahald frá 4. maí 2020.](/library/Myndir/2019-2020/Frettamyndir-2019_2020/lóan.png?proc=AlbumMyndir)
Mánudaginn 4. maí hefst aftur hefðbundið skólastarf í Hofsstaðaskóla. Nemendur mæta í skólann skv. stundaskrá kl. 8:30. Íþróttir, sund, smiðjur, frímínútur og matsalur verða með hefðbundnum hætti. Nemendur sem eru í mataráskrift fá heitan mat frá og...
Nánar