18.01.2021
3. bekkur lærir um pláneturnar
Nemendur í 3. bekk hafa verið að læra um sólkerfið. Unnur þeir bæði einstaklingslega en einnig var þeim skipt í 2-3 manna hópa og unnu hóparnir ýmis skemmtileg verkefni um sólkerfið okkar.
Nánar08.01.2021
Nemenda- og foreldrasamtöl
Þriðjudaginn 19. janúar fara fram nemenda- og foreldrasamtöl. Þann dag er engin kennsla í skólanum. Samtölin verða ekki með hefðbundnum hætti vegna takmörkunar á aðkomu foreldra og forráðamanna inn í skólann. Samtölin munu fara fram rafrænt í gegnum...
Nánar06.01.2021
Mikilvægi góðra samskipta
Í Garðabæ hafa bæði sveitarfélagið og skólar þess lagt ríka áherslu á þá skyldu sína að tryggja á öllum tímum, velferð, vellíðan og öryggi allra nemenda. Mikilvægt er að vinna saman að því að tryggja góð samskipti til að fyrirbyggja einelti innan...
Nánar03.01.2021
Gleðilegt nýtt ár
Kennsla hefst á morgun mánudag 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Ný reglugerð um skólastarf hefur verið gefin út og gildir hún út febrúarmánuð. Skóladagatal 2020-2021 er að finna hér á vefsíðunni. Hlökkum til samstarfsins á komandi ári
Með...
Nánar27.12.2020
Jólaleyfi skrifstofu
Skrifstofa skólans er lokuð til mánudagsins 4. janúar. Hægt er að senda skilaboð á hskoli@hofsstadaskoli.is
Frístundaheimilið Regnboginn er opið 28. til 30 . desember fyrir þau börn sem búið er að skrá.
Nánar20.12.2020
Starfsafmæli árið 2020
Í ár eiga fimm starfsmenn skólans starfsafmæli. Bergljót Vilhjálmsdóttir 15 ára , Ölrún Marðardóttir 20 ára. Guðrún Pálsdóttir, Elísabet Benónýsdóttir og Ólöf Harpa Gunnarsdóttir 25 ára. Hingað til hafa starfsmenn af þessu tilefni fengið að gjöf...
Nánar14.12.2020
Vasaljósaganga og grillaðir sykurpúðar
Mánudaginn, 14. desember, fór 7. bekkur í vasaljósagöngu í upphafi skóladags. Gengið var meðfram Hofsstaðalæk og upp að leikvellinum við Holtsbúð. Þar komu umsjónarkennarar nemendum á óvart með útigrilli og sykurpúðum.
Virkilega notaleg...
Nánar13.12.2020
Rauður dagur og Litlu jólin
Síðasta vika þessa óhefðbundna skólaárs er framundan. Kennarar leggja sig fram um að halda góðri stemmingu þar sem skóladagurinn er brotinn upp með jólalegum verkefnum og föndri.
Fimmtudagurinn 17. desember er s.k. rauður dagur og þá mæta allir í...
Nánar01.12.2020
Gjöf til Hofsstaðaskóla
Okkur til mikillar ánægju hefur Bjarni Fritzson rithöfundur gefið skólanum rausnarlega bókagjöf sem þakklætisvott fyrir gott samstarf undanfarin ár en hann hefur komið til okkar, lesið upp úr bókum sínum og frætt nemendur um sjálfstyrkingu og...
Nánar26.11.2020
Gul viðvörun í dag fimmtudaginn 26. nóvember
Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudaginn 26. nóvember frá kl.9:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27. nóvember.
Nánar26.11.2020
Foreldradagur Heimilis og skóla 2020
Foreldradagur Heimilis og skóla verður með öðru sniði þetta árið. Boðið verður upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu.
Nánar25.11.2020
Veðurviðvaranir og skólastarf
Á vef Garðabæjar er búið að uppfæra eldri síðu um óveður eða röskun á skólastarfi vegna veðurs. https://www.gardabaer.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/ovedur/
Á vefnum er útgáfa af bæklingi fyrir forráðamenn/foreldra á íslensku, ensku og...
Nánar