Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.01.2022

Breytt verklag og smitrakningu hætt

Breytt verklag og smitrakningu hætt
Verklagi vegna smita í leik- og grunnskólum hefur verið breytt. Smit verða ekki lengur rakin eða brugðist við með því að nemendur þurfi að fara í sóttkví eða smitgát. Greinist barnið ykkar með Covid þá tilkynnið þið veikindi barnsins til skólans...
Nánar
25.01.2022

Nú stendur yfir þriðja lestrarkeppni grunnskólanna á vegum Samróms en henni lýkur á morgun miðvikudaginn 26. janúar. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skóla geta lesið inn fyrir sinn skóla. Við hvetjum alla til að taka þátt því miklu skiptir að fá...
Nánar
23.01.2022

Rafrænn nemenda- og foreldrasamtalsdagur

Rafrænn nemenda- og foreldrasamtalsdagur
Miðvikudaginn 2. febrúar er samtalsdagur í Hofsstaðaskóla en þá gefst nemendum og foreldrum/forráðamönnum tækifæri til þess að ræða við umsjónarkennara. Samtölin munu fara fram rafrænt í gegnum Google Meet og áætlaður tími fyrir hvert samtal er 15...
Nánar
18.01.2022

Skólastarf í janúar 2022

Skólastarf í janúar 2022
Skólastarf í Hofsstaðaskóla hefur verið markað af heimsfaraldri frá áramótum og hefur veiran skæða víða komið við. Hátt í 100 nemendur hafa greinst með Covid það sem af er ári og 23 starfsmenn. Í dag eru 41 nemandi með virkt smit og um 100 í sóttkví...
Nánar
10.01.2022

Skipulagsdagur 11. janúar - kennsla fellur niður

Skipulagsdagur 11. janúar - kennsla fellur niður
Þriðjudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður. Frístundaheimili eru opin fyrir þau börn sem eru skráð þennan dag.
Nánar
07.01.2022

Röskun á skóladegi í 1. - 6. bekk 10. janúar 2022

Röskun á skóladegi í 1. - 6. bekk 10. janúar 2022
Kennsla verður felld niður hjá nemendum í 1. – 6. bekk í Hofsstaðaskóla frá kl. 11.10 mánudaginn 10. janúar. Það verður því ekki matur hér í skólanum. Heilsugæslan og almannavarnir munu bjóða upp á bólusetningu fyrir nemendur skólans þennan dag frá...
Nánar
04.01.2022

Skólastarf á vorönn 2022 hafið

Skólastarf á vorönn 2022 hafið
Kæru forráðamenn í Hofsstaðaskóla Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári. Enn á ný mætum við öll Covid áskorunum og sem aldrei fyrr reynir á samtakamátt okkar allra.
Nánar
01.01.2022

Kennsla fellur niður mánudaginn 3. janúar

Kennsla fellur niður mánudaginn 3. janúar
Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð.
Nánar
22.12.2021

Jólaleyfi í Hofsstaðaskóla

Jólaleyfi í Hofsstaðaskóla
Skrifstofa skólans er lokuð frá 21. – 31. desember og opnar aftur mánudaginn 3. janúar 2022. Erindi til skólans má senda í tölvupósti á hskoli@hofsstadaskoli.is Frístundaheimilið Regnboginn er opinn frá kl. 8.30-16.30 virka daga fyrir börn sem hafa...
Nánar
17.12.2021

Fréttabréf foreldrafélags Hofsstaðaskóla

Fréttabréf foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Fréttabréf foreldrafélagsins er komið út og er það að finna hér í viðhengi. Í fréttabréfinu er m.a. að finna upplýsingar um stjórn félagsins og helstu viðburði framundan.
Nánar
16.12.2021

Starfsafmæli árið 2021

Starfsafmæli árið 2021
Á starfsmannafundi 14. desember s.l. var starfsafmæli fimm starfsmanna skólans fagnað. Ásta Kristjánsdóttir hefur unnið við skólann í 15 ár , Anna Laxdal og Ólafur Pétursson í 20 ár og þær Anna Magnea Harðardóttir og Björk Ólafsdóttir í 25 ár. Þau...
Nánar
06.12.2021

Jólasögustund á bókasafnin skólans

Jólasögustund á bókasafnin skólans
Nú í desember verða nokkrar jólasögustundir á bókasafni skólans fyrir yngri deild. Þá skapar Kristín bókasafnsfræðingur notalega stemningu fyrir krakkana til að hlýða á jólasögu. Þetta er skemmtileg samverustund sem þjálfar nemendur í að verða góðir...
Nánar
English
Hafðu samband