14.06.2021
Kór skólans sýndi Dýrin í hálsaskógi og Hótel mótel
Kór skólans, eldri hópur, sýndi í lok skólaársins leikritið Hótel Mótel. Æfingar stóðu yfir jafnt og þétt frá því í janúar og lögðu allir hart að sér við undirbúninginn. Einnig sýndi yngri kór skólans Dýrin í Hálsaskógi. Báðar þessar sýningar tókust...
Nánar06.06.2021
Síðustu skóladagarnir vorið 2021
Mánudaginn 7. júní er kennsla skv. stundaskrá. Nemendur í 4. bekk fara í vorferð. Nemendur taka allt sitt dót og fatnað með heim.
Þriðjudaginn 8. júní er síðasti kennsludagur á þessu vori og er hann tileinkaður útivist og hreyfingu. Allir þurfa að...
Nánar02.06.2021
Hjólaferð 3. bekkja á Ylströndina
Þriðjudaginn 1. júní brugðu 3.bekkingar ásamt kennurum sínum undir sig betri fætinum og hjóluðu á Ylströndina okkar í Garðabæ.
Krakkarnir höfðu með sér morgunhressingu og nutu veðurblíðunnar með tilheyrandi busli og leikjum.
Nánar31.05.2021
Skólaslit í Hofsstaðaskóla
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 9. júní 2021. Vegna fjöldatakmarkana og fyrirmæla frá skóladeild er því miður ekki hægt að bjóða foreldrum að vera viðstaddir. Nemendur mæta sem hér segir:
Nánar28.05.2021
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 26. maí. 8 nemendur úr 7. bekk úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla fengu að spreyta sig á upplestri á fyrirfram...
Nánar28.05.2021
Námsmat
Frá 25. maí eru Hæfnikort (námsmat) í Mentor ekki sýnileg nemendum og foreldrum. Verið er að vinna í skráningu lokanámsmats. Opnað verður aftur þriðjudaginn 8. júní. Nemendur fá afhent vitnisburðarblað á skólaslitadaginn 9. júní. Á...
Nánar18.05.2021
Lesum meira spurningarkeppnin
Spurningakeppnin Lesum meira í 7. bekk fór fram föstudaginn 14. maí. Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 7. bekk. Krakkarnir lásu ákveðnar bækur í leshópum og tóku í kjölfarið könnun úr bókunum. Þrír stigahæstu...
Nánar14.05.2021
Hönnun í textílmennt
Nú hefur nýr og skemmtilegur möguleiki bæst í flóruna hjá nemendum í textílmennt. Nú býðst þeim að hanna ýmis konar merkingar á afurðir sem þeir læra að búa til í textílmenntartímum. Síðan er nýi vínilskerinn og hitapressan notuð til að koma...
Nánar07.05.2021
Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Skólabörn hafa fyllt Garðatorg af lífi undanfarna daga því dagana 4. – 7. maí stóð yfir Barnamenningarhátíð í Garðabæ en hún var nú haldin í fyrsta sinn í bænum. Að þessu sinni var eingöngu boðið upp á dagskrá fyrir skólahópa.
Nánar04.05.2021
Námsmat vorið 2021
Í skólanum er lögð áhersla á fjölbreytt námsmat með það að leiðarljósi að leiðbeina nemendum í náminu og aðstoða þá hvernig þeir geti náð þeim hæfniviðmiðum sem lögð eru til grundvallar. Námsmat er hluti af daglegu starfi og er t.d. í formi símats...
Nánar30.04.2021
Innlit í myndmennt
Nemendur í 4. og 5. bekk skólans í myndmennt hafa verið ansi duglegir í smiðjunni sinni og ekki annað að sjá en að þar séu margir upprennandi listamenn. Krakkarnir í 5. bekk fengu það verkefni að teikna uppstillingu eða fugla. Þeir byrjuðu á því að...
Nánar27.04.2021
Umsóknir um frístundaheimili skólaárið 2021-2022
Vegna innleiðingar á nýju kerfi fyrir frístundaheimili grunnskóla Garðabæjar eru forráðamenn barna í 1.-4. bekk beðnir um að sækja um dvöl á frístundaheimili fyrir næsta skólaár að nýju í gegnum Þjónustugátt Garðabæjar.
Nánar