25.01.2022
Nú stendur yfir þriðja lestrarkeppni grunnskólanna á vegum Samróms en henni lýkur á morgun miðvikudaginn 26. janúar. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skóla geta lesið inn fyrir sinn skóla. Við hvetjum alla til að taka þátt því miklu skiptir að fá...
Nánar23.01.2022
Rafrænn nemenda- og foreldrasamtalsdagur
Miðvikudaginn 2. febrúar er samtalsdagur í Hofsstaðaskóla en þá gefst nemendum og foreldrum/forráðamönnum tækifæri til þess að ræða við umsjónarkennara. Samtölin munu fara fram rafrænt í gegnum Google Meet og áætlaður tími fyrir hvert samtal er 15...
Nánar18.01.2022
Skólastarf í janúar 2022
Skólastarf í Hofsstaðaskóla hefur verið markað af heimsfaraldri frá áramótum og hefur veiran skæða víða komið við. Hátt í 100 nemendur hafa greinst með Covid það sem af er ári og 23 starfsmenn.
Í dag eru 41 nemandi með virkt smit og um 100 í sóttkví...
Nánar10.01.2022
Skipulagsdagur 11. janúar - kennsla fellur niður
Þriðjudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður. Frístundaheimili eru opin fyrir þau börn sem eru skráð þennan dag.
Nánar07.01.2022
Röskun á skóladegi í 1. - 6. bekk 10. janúar 2022
Kennsla verður felld niður hjá nemendum í 1. – 6. bekk í Hofsstaðaskóla frá kl. 11.10 mánudaginn 10. janúar. Það verður því ekki matur hér í skólanum.
Heilsugæslan og almannavarnir munu bjóða upp á bólusetningu fyrir nemendur skólans þennan dag frá...
Nánar04.01.2022
Skólastarf á vorönn 2022 hafið
Kæru forráðamenn í Hofsstaðaskóla
Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári. Enn á ný mætum við öll Covid áskorunum og sem aldrei fyrr reynir á samtakamátt okkar allra.
Nánar01.01.2022
Kennsla fellur niður mánudaginn 3. janúar
Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð.
Nánar22.12.2021
Jólaleyfi í Hofsstaðaskóla
Skrifstofa skólans er lokuð frá 21. – 31. desember og opnar aftur mánudaginn 3. janúar 2022. Erindi til skólans má senda í tölvupósti á hskoli@hofsstadaskoli.is Frístundaheimilið Regnboginn er opinn frá kl. 8.30-16.30 virka daga fyrir börn sem hafa...
Nánar17.12.2021
Fréttabréf foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Fréttabréf foreldrafélagsins er komið út og er það að finna hér í viðhengi. Í fréttabréfinu er m.a. að finna upplýsingar um stjórn félagsins og helstu viðburði framundan.
Nánar16.12.2021
Starfsafmæli árið 2021
Á starfsmannafundi 14. desember s.l. var starfsafmæli fimm starfsmanna skólans fagnað. Ásta Kristjánsdóttir hefur unnið við skólann í 15 ár , Anna Laxdal og Ólafur Pétursson í 20 ár og þær Anna Magnea Harðardóttir og Björk Ólafsdóttir í 25 ár.
Þau...
Nánar06.12.2021
Jólasögustund á bókasafnin skólans
Nú í desember verða nokkrar jólasögustundir á bókasafni skólans fyrir yngri deild. Þá skapar Kristín bókasafnsfræðingur notalega stemningu fyrir krakkana til að hlýða á jólasögu. Þetta er skemmtileg samverustund sem þjálfar nemendur í að verða góðir...
Nánar30.11.2021
Leikur og gleði í snjónum
Það ríkti gleði í frímínútum þegar snjórinn lét loks sjá sig. Nemendur léku sér saman og víða sást Snæfinnur snjókarl, snjóhús og virki. Nemendur mega koma með rassaþotur í skólann til að renna sér á en diskaþotur og sleða þarf að geyma heima.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 140