Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.11.2021

Uppskeruhátíð HS-leikanna

Uppskeruhátíð HS-leikanna
HS-leikarnir sem fram fóru 4. og 5. nóvember heppnuðust mjög vel en uppskeruhátíð leikanna var rafræn þetta árið vegna samkomutakmarkanna. Nemendur fylgdust með í hinum ýmsu skólastofum og því mátti heyra lófaklapp víðsvegar um skólann. Fyrirliðum...
Nánar
25.11.2021

Niðurstöður úr Bebras áskorun

Niðurstöður úr Bebras áskorun
Bebras áskorunin fór fram dagana 8. -12. nóvember síðastliðinn. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að tengja rökhugsun forritunar inn í skólastarfið. Að þessu sinni voru það ​10 bekkir í Hofsstaðaskóla sem tóku þátt eða alls 186...
Nánar
19.11.2021

Samstarf skóla við smitrakningateymi og sóttvarnalækni

Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um lögmæti þess að smitrakningateymi njóti aðstoðar skólastjórnenda við smitrakningu innan veggja skólanna vegna COVID-19 og því jafnvel verið haldið fram að engin lagaleg heimild sé fyrir því að...
Nánar
11.11.2021

Bebras áskorunin 2021

Bebras áskorunin 2021
Í þessari viku 8. -12. nóvember er Bebras áskorunin opin. Við í Hofsstaðaskóla höfum boðið nemendum að taka þátt frá upphafi. Nokkrir bekkir tóku áskoruninni í ár og hafa verið að glíma við þrautirnar í skólanum. Áskorunin er keyrð árlega um allan...
Nánar
08.11.2021

Samfélagsmiðlar, skjánotkun og sjálfsmyndin

Samfélagsmiðlar, skjánotkun og sjálfsmyndin
Þriðjudaginn 26. október fengu nemendur í 6. bekk fræðslu frá Andreu Ýr Jónsdóttur hjúkrunarfræðingi hjá Heilsulausnum. Hún fræddi nemendur um samfélagsmiðla, skjánotkun og sjálfsmyndina. Markmið fræðslunnar var að stuðla að ábyrgri og öruggri...
Nánar
02.11.2021

Hofsstaðaskólaleikar - HS leikar

Hofsstaðaskólaleikar - HS leikar
Fimmtudag 4. nóvember og föstudag 5. nóvember verða hinir árlegu Hofsstaðaskólaleikar eða HS-leikar en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp. Nemendum er skipt upp í aldursblandaða hópa sem vinna saman að því að leysa fjölbreytt verkefni sem reyna á...
Nánar
25.10.2021

Ný stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla

Ný stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Ný stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla tekur til starfa í næstu viku og mun boða til aðalfundar í nóvember. Formaður: Kristín Leopoldína Bjarnadóttir Varaformaður: Sunna Jóhannsdóttir Gjaldkeri: Helga Rún Helgadóttir Meðstjórnendur: Aðalheiður...
Nánar
20.10.2021

Samtalsdagur og skipulagsdagur

Samtalsdagur og skipulagsdagur
Kæru foreldrar/forráðamenn í Hofsstaðaskóla Á morgun fimmtudag 21. október er samtalsdagur í skólanum. Öll kennsla fellur niður. Nemendur mæta með forráðamönnum í samtal til umsjónarkennara í umsjónarstofu. Frístundaheimilið Regnboginn er...
Nánar
13.10.2021

Bleikur dagur

Bleikur dagur
​ Föstudaginn 15. október verður „Bleikur dagur“ í Hofsstaðaskóla. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að mæta í bleikum fötum eða vera með eitthvaðbleikt á sér. Njótum dagsins saman og vekjum um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og...
Nánar
10.10.2021

Fræðslufundur 14. október

Fræðslufundur 14. október
Vikuna 13. -19. október verður haldin forvarnarvika í Garðabæ. Í tilefni forvarnaviku verður haldinn foreldrafundur fimmtudaginn 14. október kl. 20:00-22:00 í Sjálandsskóla. Í skólunum er unnið að forvörnum allt skólaárið. Nemendur á öllum...
Nánar
01.10.2021

Vettvangsferð að Vífilsstaðavatni

Vettvangsferð að Vífilsstaðavatni
Fimmtudaginn 30. september fóru nemendur 7. bekkja í vettvangsferð að Vífilsstaðavatni. Ferðin hófst á því að nemendur ásamt kennurum og aðstoðarmönnum hjóluðu að vatninu. Þar tók Bjarni Jónsson fiskifræðingur á móti hópnum og leiðbeindi hann og...
Nánar
English
Hafðu samband