17.02.2023
Skólapúlsinn foreldrakönnun í febrúar
Í febrúarmánuði fær hluti foreldra skólans senda spurningakönnun frá Skólapúlsinum. Um er að ræða úrtak sem Skólapúlsinn tekur úr aðstandendalista skólans en könnun þessi er lögð fyrir annað hvert ár. Niðurstöðurnar eru hluti af innra mati skólans og...
Nánar17.02.2023
Röskun á skólastarfi í Hofsstaðaskóla
Fimmtudaginn 9. febrúar sl. voru stjórnendur skólans kallaðir á fund með skóladeild þar sem gerð var grein fyrir því að loka þurfi austurálmu skólans, stofum 120-125 og 220-227 vegna leka í gluggum og þess að mygla hefur greinst í þremur...
Nánar09.02.2023
Kennsla fellur niður föstudaginn 10. febrúar
Kennsla fellur niður í skólanum föstudaginn 10. febrúar. Aðstandendum hefur borist tölvupóstur varðandi málið. Vonum að þið hafið það gott í vetrarfríinu sem hefst mánudaginn 13. febrúar.
Nánar07.02.2023
Appelsínugul viðvörun 7. febrúar
Mikilvægt er að foreldrar/forráðamenn fylgist sjálfir með fréttum af veðri, veðurspám og öðrum upplýsingum sem gætu haft áhrif á skóla- og frístundastarf barnanna og hegði sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.
Nánar30.01.2023
Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar eru nemenda- og foreldrasamtöl í Grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður og koma nemendur ásamt foreldrum/aðstandendum sínum í samtal við umsjónarkennara. Rætt verður um námslega og félagslega stöðu nemenda, líðan þeirra...
Nánar27.01.2023
Loksins var komið að þorrablóti 6. bekkinga
Miðvikudaginn 26. Janúar var merkur dagur í skólanum en þá var loksins komið að áður árlegum viðburði sem setti mark sitt á skólaárið. Þorrablót 6. bekkinga er einn af þeim stóru viðburðum sem nemendur bíða í eftirvæntingu eftir og minnast eftir að...
Nánar24.01.2023
Frekari lokanir í Flataskóla og Hofsstaðaskóla
Verkfræðistofan Mannvit hefur unnið að heildarúttektum á skólahúsnæði Hofsstaðaskóla og Flataskóla vegna rakaskemmda. Fyrstu niðurstöður sýnatöku bárust 23. janúar og hefur Garðabær gripið til þess ráðs að loka rýmum i báðum skólum í kjölfarið. ...
Nánar19.01.2023
Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í Garðabæ
Sýnatökum er lokið í Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Álftanesskóla til að kanna umfang á rakaskemmdum í skólahúsnæðinu. Verkfræðistofan Mannvit er Garðabæ til ráðgjafar varðandi sýnatökur, úrbætur og aðgerðir.
„Við höfum sett okkur upp skýrt verkferli...
Nánar18.01.2023
Heimsókn á Þjóðminjasafnið
Nemendur í 5. SGE heimsóttu Þjóðminjasafnið í dag. Farið var með strætó frá skólanum og stoppaði vagninn beint fyrir utan safnið. Þar var haldið inn og fékk hópurinn hlýjar móttökur og góða leiðsögn.
Nánar13.01.2023
Nemenda- og foreldrasamtöl 31. janúar
Þriðjudaginn 31. janúar verður samtalsdagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur ásamt foreldrum/forráðmönnum hitta umsjónarkennara í bekkjarstofum. Áætlaður tími fyrir hvert samtal er 15 mínútur. Aðrir kennarar t.d. íþróttakennarar, list- og...
Nánar10.01.2023
Skipulagsdagur og viðburðir í janúar
Miðvikudaginn 11. janúar er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður þann dag en frístundaheimilið Regnboginn er opinn allan daginn.
Nánar01.01.2023
Gleðilegt nýtt ár
Stjórnendur og starfsfólk skólans þakka afar gott samstarf, stuðning og samkennd á liðnu ári. Jákvæður og styðjandi hópur foreldra og aðstandenda nemenda er ómetanlegur fyrir allt skólasamfélagið og ekki síst nemendurna sjálfa.
Kennsla hefst...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 146