24.10.2022
EU Code Week-Forritun
Hofsstaðaskóli tekur þátt í EU Code Week sem stendur yfir frá 8.-23. október. Úlfur Atlason forritunarkennari hjá Skema er einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum (forritunarfulltrúum) (e. code Ambassadors) sem koma að því að skipuleggja viðburði undir...
Nánar23.10.2022
Samtalsdagur og skipulagsdagur
Fimmtudaginn 27. október fellur kennsla niður í Hofsstaðaskóla og nemendur mæta ásamt forráðamanni/mönnum sínum í samtal til umsjónarkennara. Aðrir kennarar verða einnig til viðtals í skólanum. Skráning í samtölin hefur farið fram á fjölskylduvefnum...
Nánar19.10.2022
Skáld í skólum
Rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Ævar Þór Benediktsson heimsóttu nemendur á miðstigi skólans í október og stungu sér á bólakaf í bókmenntaumræðu með krökkunum og skoðuðu hvað það er sem skiptir raunverulega máli í listinni og lífinu. Þau vildu...
Nánar17.10.2022
Þakkar- og hvatningar viðburður vegna foreldrarölts
Bæjarstjóri og Grunnstoð efna til viðburðar í Sveinatungu (Garðatorgi 7) miðvikudaginn 19. október 2022 frá kl. 16:30 – 18:00.
Vonumst til að sem flest noti tækifærið til að víkka tengslanetið við aðra foreldra í bæjarfélaginu.
Athugið að...
Nánar17.10.2022
Breyting á skólahaldi 20. október
Fimmtudaginn 20. október fellur kennsla niður í Hofsstaðaskóla frá kl. 12.00 vegna útfarar Svövu Bjarkadóttur starfsmanns skólans. Boðið verður upp á dvöl í frístundaheimilinu fyrir nemendur í 1. – 3. bekk sem ekki geta farið heim. Ef forráðamenn...
Nánar11.10.2022
Föstudagurinn 14. október er bleikur dagur í Hofsstaðaskóla
Á Bleika deginum hvetjum við nemendur og starfsmenn til að sýna lit og klæðast bleiku eða bera eitthvað bleikt.
Þannig vekjum við athygli á árvekni gagnvart krabbameini og lýsum upp skammdegið í bleikum ljóma svo þeir sem greinst hafa með krabbamein...
Nánar10.10.2022
7. bekkur við Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekkjum skólans hafa verið að vinna verkefni um Vífilsstaðavatn. Byrjað var að lesa bókina og vinna verkefni úr henni, hópverkefni unnið og að lokum var farið í vettfangsferð að Vífilsstaðavatni þar sem tekið var á móti kennurum og...
Nánar05.10.2022
Alþjóðadagur kennara
Í dag er alþjóðadagur kennara, eða kennaradagurinn. Hann er haldinn hátíðlegur um veröld alla miðvikudaginn 5. október. Þessi dagur skipar sérstakan sess hjá kennarastéttinni um heim allan og er kastljósinu beint að kennurum og rýnt í hið mikilvæga...
Nánar03.10.2022
Forvarnarvika
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla...
Nánar03.10.2022
Skólablak
Nemendur í 5. og 6. bekkjum Hofsstaðaskóla munu taka þátt í Skólablaki fimmtudaginn 6. október. Mótið fer fram í Miðgarði í Garðabæ. Nemendur í 5. bekk munu hefja leik kl. 10:45-12:15 og 6. bekkur kl. 12:30-14:00. Nemendur velja sér í 2-3ja manna...
Nánar26.09.2022
Skólahlaup
Föstudaginn 23. september tóku nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Nemendur fóru hlaupandi eða gangandi samtals 1420 km, að meðaltali 2,9 km á nemanda. Með þátttöku í skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig...
Nánar19.09.2022
Skipulagsdagur 20. september
Þriðjudagurinn 20. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir börn sem búið er að skrá.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 147