02.02.2025
Nemenda- og foreldrasamtöl 3. febrúar
Nemenda- og foreldrasamtöl í grunnskólum Garðabæjar fara fram mánudaginn 3. febrúar. Kennsla fellur niður og mæta nemendur ásamt foreldrum til umsjónarkennara sem nemendur hafa undirbúið og stýra.
Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem voru skráð...
Nánar24.01.2025
Félagsmiðstöðin Dropinn
Félagsmiðstöð fyrir 7. bekkinga í Hofsstaðaskóla opnaði fimmtudaginn 23. janúar. Góð þátttaka var í dagskránni sem lauk með pizzaveislu. Krakkarnir geta haft áhrif á dagskrána sem er kl. 17.00-19.00 á miðvikudegi eða fimmtudegi í umsjá Ara Sverris og...
Nánar21.01.2025
Viðbragðsáætlanir vegna óveðurs
Þrátt fyrir að veðurguðirninr fari frekar mildilega með okkur hér á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana er ástæða til þess að minna á viðbragðsáætlanir og hlutverk forráðafólks annars vegar og skólans hins vegar ef út af bregður og veður breytist til...
Nánar15.01.2025
Félagsstarf 7. bekkinga - Félagsmiðstöð
Þessa daganna eru spennandi hlutir að gerast í Hofsstaðaskóla. Vísir að félagsmiðstöð í skólanum er að opna og mun hún til að byrja með þjónusta nemendur í 7. bekk.
Þeir Ari Sverrir aðstoðarforstöðumaður frístundaheimilisins Regnbogans og Tómas Þór...
Nánar13.01.2025
Skólastarf á vorönn 2025
Skólastarf er hafið á nýju ári og fer vel af stað. Starfsfólk og stjórnendur þakka ánægjulegt og gefandi samstarf á liðnu ári og árum. Við bendum foreldrum á að fara vel yfir skóladagatalið og vekjum athygli á nokkrum dagsetningum. Miðvikudaginn 22...
Nánar21.12.2024
Gleðileg jól
Starfsfólk og stjórnendur Hofsstaðaskóla senda nemendum, fjölskyldum þeirra og samstarfsfólki skólans bestu kveðjur og óskir um gleðilega jólahátíð og farsæl á nýju ári.
Við þökkum gott og gefandi samstarf á árinu 2024.
Nánar15.12.2024
Leikskólaheimsóknir 1. bekkinga
1. bekkingar í Hofsstaðaskóla heimsóttu vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból á aðventunni. Það má með sanni segja að það hafi verið mikið um fagnaðarfundi og margir nemendur gerðu sig heimakomna þegar þeir mættu í heimsóknirnar. Verkefnin voru...
Nánar11.12.2024
Litlu jólin í Hofsstaðaskóla
Föstudaginn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jólafrí. Dagurinn er styttri en hefðbundinn skóladagur og merktur þannig á skóladagatali.
Nemendur mæta kl. 9.00 og lýkur dagskrá kl. 11.00. Þá tekur frístundaheimilið við yngri börnunum og...
Nánar04.12.2024
Skák í skólanum og skemmtilegt skákmót
Talsverður áhugi er á skák hér í skólanum og eru 1. bekkingar sérstaklega áhugasamir. Formleg skákkennsla er í smiðjum í 2. og 4. bekk. Sigurlaug Stefánsdóttir umsjónarkennari í 4. bekk kennir skákina. Gott samstarf er við TG, Taflfélag Garðabæjar...
Nánar29.11.2024
Breyttur opnunartími skrifstofu
Opnunartími skrifstofu skólans breytist frá og með 2. desember 2024. Opið verður mánudaga til fimmtudag frá kl. 8.00 til 15.00 og á föstudögum frá kl. 8.00 til 14.30. Netfang skólans tekur alltaf á móti skilaboðum og erindum:...
Nánar28.11.2024
Jólastemning
Nokkrir nemendur æfðu og sýndu jólaleikrit í samveru á sal. Við fangsefnið var "Þegar Trölli stal jólunum". Sýningin markar upphafið að aðventunni og jólastemningu. Skólinn er óðum að færast í jólabúning.
Nánar20.11.2024
Dagur mannréttinda barna
Í dag Degi mannréttinda barna fagnað víða um heim þann. Barnaheill hefur umsjón með dagskrá dagsins hér á landi og í ár er sjónum beint að börnum sem hafa verið neydd til þess að flýja heimili sitt og réttindum þeirra. Útbúið hefur verið stutt...
Nánar