Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.06.2025

Flottri frammistöðu nemenda fagnað

Flottri frammistöðu nemenda fagnað
Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi þegar hópur nemenda úr skólum Garðabæjar kom saman til að taka við viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í hinum ýmsum skólakeppnum fyrir hönd síns skóla. Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi...
Nánar
06.06.2025

Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 23. júní til 1. ágúst. Allar upplýsingar um innritun nemenda er að finna á vefsíðu Garðabæjar og í Þjónustugátt. Senda má erindi í tölvupósti á hskoli@hofsstadaskoli.is.
Nánar
01.06.2025

Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025

Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 6. júní. Nemendur mæta í samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðafólk er velkomið með á skólaslitin.
Nánar
21.05.2025

Skila bókum á bókasafnið

Skila bókum á bókasafnið
Nú þegar styttist í skólaárinu viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans og öllum námsbókum til kennara. Kennarar eru með lista yfir þær bækur sem...
Nánar
21.05.2025

Buxur vesti brók og skór...

Buxur vesti brók og skór...
ÓSKILAMUNIR NEMENDA Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur. Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.30 og til 16.00 aðra daga. Biðjum forráðafólk um að gefa sér tíma og sækja eigur barna sinna. Það sem eftir...
Nánar
14.05.2025

Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025

Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025
föstudaginn 6. júní kl. 9.00 1. og 2. bekkur kl. 10.00 3. og 4. bekkur kl. 11.00 5. og 6. bekkur kl. 12.00 7. bekkur
Nánar
09.05.2025

1. sætið í Stóru upplestrarkeppninni

1. sætið í Stóru upplestrarkeppninni
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ fór fram í Flataskóla fimmtudaginn 8. maí. 10 keppendur frá fimm grunnskólum tóku þátt í keppninni. Þau lásu texta úr bókinni Draumur eftir Hjalta Halldórsson og ljóð úr ljóðasafni. Loks lásu keppendur...
Nánar
29.04.2025

Velheppnað skákmót

Velheppnað skákmót
Skákmót Hofsstaðaskóla var haldið í dag. Þátttakendur voru 75 úr 1. til 7. bekk. Okkur er sagt að þetta sé fjölmennasta skákmót sem haldið hefur verið um langa hríð. Keppt var í tveimur flokkum. Í yngri flokki eru nemendur í 1. til 3. bekk og í eldri...
Nánar
25.04.2025

Skákmót Hofsstaðaskóla

Skákmót Hofsstaðaskóla
Skólaskákmót Hofsstaðaskóla verður haldið þriðjudaginn 29. apríl kl. 8:30 í sal skólans Teflt verður í tveimur flokkum, 1.-4. bekkur og 5.-7. Bekkur. Tefldar verða 6 til 7 umferðir í hvorum flokki. Skráning fer fram á skrifstofunni hjá Helenu og...
Nánar
25.04.2025

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn Á sunnudaginn er Stóri plokkdagurinnn og hvetjum við allar fjölskyldur til þess að taka þátt í honum. Við í Hofsstaðaskóla tökum þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar og tökum til hendinni í nærumhverfi skólans á...
Nánar
14.04.2025

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Í upphafi páskaleyfis sendum við öllum nemendum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur og óskir um gleðilega páska. Við vonum að þið eigið góðar samverustundir framundan og nýtið þær vel. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl og svo kemur...
Nánar
06.04.2025

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur heimsótti nemendur í 1. til 3. bekk föstudaginn 4. apríl. Kristín Helga sagði frá bókunum sínum og bakgrunni þeirra í Garðahreppi og Garðabæ en hún er alin upp í Silfurtúninu og hefur nýtt umhverfi og...
Nánar
English
Hafðu samband