Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.10.2017

5.HBS á Landnámssýninguna

5.HBS á Landnámssýninguna
Nemendur í 5. HBS fóru á Landnámssýninguna í tengslum við Víkingaöldina. Nemendur hafa undanfarið verið að lesa og vinna ýmis verkefni um landnám Íslands og þess vegna tilvalið að heimsækja og skoða Landnámssýninguna. Vel var tekið á móti hópnum og...
Nánar
04.10.2017

Vinna saman í forvarnarvikunni

Vinna saman í forvarnarvikunni
Krakkarnir í Evuhópi í 1.B fengu vinabekkinn sinn 5.HBS í heimsókn í vikunni. Það var í tilefni af forvarnarviku leik- og grunnskóla Garðabæjar en þema vikunnar tengist snjalltækjanotkun. Fyrst fór 1.bekkur í hugstormun og fann upp á alls kyns...
Nánar
04.10.2017

Skópartý

Skópartý
Dagana 28. september – 4. október voru allir nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann í tilefni Göngum í skólann verkefnisins. Þann 4. október var alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og hófst skóladagurinn með skópartýi. Nemendur...
Nánar
03.10.2017

Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni í tengslum við forvarnarviku

Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni í tengslum við forvarnarviku
Í tilefni af forvarnarviku í Garðabæ var efnt til teiknimyndasamkeppni meðal nemenda í grunnskólum bæjarins. Einn nemandi Hofsstaðaskóla, Helen Silfá í 4. AÞ átti eina vinningsmyndina. Óskum Helen Silfá innilega til hamingju með flottu myndina en...
Nánar
02.10.2017

Forvarnarvika í leik- og grunnskólum Garðabæjar

Forvarnarvika í leik- og grunnskólum Garðabæjar
Dagana 2.-6. október verður haldin forvarnavika í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Þema vikunnar er snjalltækjanotkun, líðan og svefn undir slagorðinu "Er síminn barnið þitt?". Í vikunni verður boðið upp á fræðslu þessu tengt fyrir foreldra í...
Nánar
29.09.2017

6. GHS skemmtir á sal

6. GHS skemmtir á sal
Fyrsta skemmtun skólaársins á sal var í dag en þá riðu nemendur í 6. GHS á vaðið og sáu um skemmtidagskrá fyrir nemendur í 5.-7. bekk. Krakkarnir hafa staðið í ströngu undanfarið við undirbúning og buðu þau upp á fjölbreytt og flott atriði. Nokkrir...
Nánar
28.09.2017

Fyrstu smiðjulotu hjá 1. bekk að ljúka

Fyrstu smiðjulotu hjá 1. bekk að ljúka
Nú er fyrstu námskeiðslotunni í smiðjum hjá 1. bekk að ljúka. Í einni smiðjunni voru nemendur í stærðfræðiþrautum en þar leystu þeir margskonar verkefni sem reyndu m.a. á rökhugsun og talnaskilning. Myndirnar á myndasíðu 1. bekkja segja meira en mörg...
Nánar
27.09.2017

2. bekkur lærir um fjöll og fjallamennsku

2. bekkur lærir um fjöll og fjallamennsku
Nemendur í 2. bekk eru um þessar mundir að læra um fjöll. Inn í fjallaþemað fléttast ýmsir skemmtilegir þættir og læra nemendur ýmislegt um fjöll s.s. hvernig þau myndast og úr hverju. Nemendur kynnast nokkrum íslenskum fjöllum og svo gerast óvæntir...
Nánar
22.09.2017

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Dagana 28. september – 4. október eru allir nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Miðvikudaginn 4. október er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og þá er fyrirhugað að byrja daginn á skópartý sem felst í því að raða skóm...
Nánar
13.09.2017

Öll skólastig í Garðabæ hlutu Erasmus+styrk

Öll skólastig í Garðabæ hlutu Erasmus+styrk
Rannís úthlutaði rúmlega um 325 milljónum til 34 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+ árið 2017. Sérstakur verkefnaflokkur er fyrir skólaverkefni þar sem megináherslan er á samstarf skóla, starfsmanna þeirra og nemenda. Aldrei hafa...
Nánar
12.09.2017

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn miðvikudaginn 13. september kl. 20.30 í tónmenntastofunni. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og spjall. ​
Nánar
11.09.2017

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Föstudaginn 8. september tóku allir nemendur skólans þátt í Norræna skólahlaupinu. Yngri nemendur hlupu um morguninn en eldri í lok skóladags. Nemendur hlupu allt frá 2,5 km. upp í 10 km. Með þátttöku í skólahlaupinu er fyrst og fremst lögð áhersla á...
Nánar
English
Hafðu samband