Jólaskemmtanir

7. bekkur: mánudaginn 19. desember kl. 18.00-19.30. 
Þriðjudaginn 20. desember sjá nemendur í 7. bekk um skemmtiatriði fyrir 1. - 6. bekk og eiga þeir að mæta í bekkjarstofur kl. 9.45 og eru búnir kl. 12.00
1. - 6. bekkur: þriðjudaginn 20. desember. 
-  1. - 3. bekkur kl. 9.00-11.00
-  4. - 6. bekkur kl. 10.30-12.30
Nemendur í 4. og 7. bekk sjá um skemmtiatriði á báðum skemmtunum.  
-  Nemendur í 4. bekk sem taka þátt í atriði eiga að mæta í tónmenntastofuna kl. 9.45.
 Þriðjudaginn 20.12. er opið í tómstundaheimilinu Regnboganum frá kl. 11.00 til 17.00.
Opið er frá 8.00-17.00 virka daga í jólaleyfinu. Sérstök skráning er fyrir þá daga. 
Kennsla hefst aftur á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá. 
Góða skemmtun og gleðileg jól.
