Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.08.2025

Munum eftir skutlvösunum

Munum eftir skutlvösunum
Skutlvösum er ætlað að draga úr umferðarálagi við skólana og bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Nú styttist í skólabyrjun og af því tilefni minnum við foreldra, forráðafólk og öll þau sem eru að skutla börnum í skólann að nota skutlvasana...
Nánar
16.08.2025

Ársskýrsla Hofsstaðaskóla 2024-2025

Ársskýrsla Hofsstaðaskóla 2024-2025
Í ársskýrslunni, er gerð grein fyrir helstu atriðum skólastarfsins skólaárið 2024-2025. Allir kennarar og starfsfólk skólans koma að gerð skýrslunnar með lýsingu á þeim verkefnum sem þeir hafa innt af hendi á skólaárinu. Skýrslan endurspeglar...
Nánar
12.08.2025

Sumarfrístund fyrir 1. bekkinga

Sumarfrístund fyrir 1. bekkinga
Sumarfrístund fyrir 1. bekkinga verður frá 14. til 21. ágúst í Regnboganum. Opið er frá kl. 8.30 til 16.00. Boðið er upp á hádegisverð og síðdegishressingu en börnin koma með hollt og gott morgunnesti. Börnin þurfa að vera klædd til útiveru.
Nánar
11.08.2025

Skólasetning 2025

Skólasetning 2025
Skólasetning 2025 Nemendum og forráðafólki er boðið á skólasetningu föstudaginn 22. ágúst. Eins og síðasta haust verður haustfundur samhliða skólasetningu. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum og forráðafólki í bekkjarstofum. Farið verður yfir ýmis...
Nánar
29.06.2025

Flottri frammistöðu nemenda fagnað

Flottri frammistöðu nemenda fagnað
Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi þegar hópur nemenda úr skólum Garðabæjar kom saman til að taka við viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í hinum ýmsum skólakeppnum fyrir hönd síns skóla. Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi...
Nánar
06.06.2025

Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 23. júní til 1. ágúst. Allar upplýsingar um innritun nemenda er að finna á vefsíðu Garðabæjar og í Þjónustugátt. Senda má erindi í tölvupósti á hskoli@hofsstadaskoli.is.
Nánar
01.06.2025

Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025

Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 6. júní. Nemendur mæta í samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðafólk er velkomið með á skólaslitin.
Nánar
21.05.2025

Skila bókum á bókasafnið

Skila bókum á bókasafnið
Nú þegar styttist í skólaárinu viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans og öllum námsbókum til kennara. Kennarar eru með lista yfir þær bækur sem...
Nánar
21.05.2025

Buxur vesti brók og skór...

Buxur vesti brók og skór...
ÓSKILAMUNIR NEMENDA Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur. Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.30 og til 16.00 aðra daga. Biðjum forráðafólk um að gefa sér tíma og sækja eigur barna sinna. Það sem eftir...
Nánar
14.05.2025

Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025

Skólaslit í Hofsstaðaskóla 2025
föstudaginn 6. júní kl. 9.00 1. og 2. bekkur kl. 10.00 3. og 4. bekkur kl. 11.00 5. og 6. bekkur kl. 12.00 7. bekkur
Nánar
09.05.2025

1. sætið í Stóru upplestrarkeppninni

1. sætið í Stóru upplestrarkeppninni
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ fór fram í Flataskóla fimmtudaginn 8. maí. 10 keppendur frá fimm grunnskólum tóku þátt í keppninni. Þau lásu texta úr bókinni Draumur eftir Hjalta Halldórsson og ljóð úr ljóðasafni. Loks lásu keppendur...
Nánar
29.04.2025

Velheppnað skákmót

Velheppnað skákmót
Skákmót Hofsstaðaskóla var haldið í dag. Þátttakendur voru 75 úr 1. til 7. bekk. Okkur er sagt að þetta sé fjölmennasta skákmót sem haldið hefur verið um langa hríð. Keppt var í tveimur flokkum. Í yngri flokki eru nemendur í 1. til 3. bekk og í eldri...
Nánar
English
Hafðu samband