Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólastemning

28.11.2024
JólastemningNokkrir nemendur æfðu og sýndu jólaleikrit í samveru á sal. Við fangsefnið var "Þegar Trölli stað jólunum". Sýningin markar upphafið að aðventunni og jólastemningu. Skólinn er óðum að færast í jólabúning. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband