Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leikskólaheimsóknir 1. bekkinga

15.12.2024
Leikskólaheimsóknir 1. bekkinga1. bekkingar í Hofsstaðaskóla heimsóttu vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból á aðventunni. Það má með sanni segja að það hafi verið mikið um fagnaðarfundi og margir nemendur gerðu sig heimakomna þegar þeir mættu í heimsóknirnar. Verkefnin voru fjölbreytt til dæmis fengu nemendur að taka þátt í hreyfingu, leik og föndri. Heimsóknirnar eru hluti af Brúum bilið samstarfsáætlun leik- og grunnskóla.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband