Rauð veðurviðvörun - Hættuástand
05.02.2025

Við vekjum athygli á að rauð veðurviðvörun tekur gildi klukkan 16 í dag.
Við biðjum ykkur að sækja börn í leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og í frístundastarf fyrir klukkan 15:30.
Allt frístundastarf á vegum Garðabæjar og skólastarf fellur niður eftir klukkan 15:30 í dag.
Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með skilaboðum frá íþróttafélögum og tómstundastarfi.
Upplýsingar um skólastarf á morgun verða sendar út síðar í dag.
Dear Parents and Guardians of School Children in Garðabær,
Please be advised that a red weather warning will take effect at 4 PM today.
We kindly ask you to pick up children from preschools, primary schools, the music school, and after-school activities before 3:30 PM.
All after-school activities and school operations organized by Garðabær will be canceled after 3:30 PM today.
We encourage you to stay updated on messages from sports clubs and extracurricular activity.
See insights and ads