Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarleyfi grunnskóla

10.02.2025
Vetrarleyfi grunnskóla

Vetrarleyfi verður í grunnskólum Garðabæjar vikuna 17. - 21. febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 24. febrúar. Skrifstofa skólans er lokuð en fylgst er með tölvupósti. 

Frístundaheimilið Regnboginn verður opið í vetrarleyfinu fyrir þau börn sem búið er að skrá þar. Starfsemi frístundaheimila getur verið sameinuð þá daga sem fæst börn eru skráð. Foreldrar fá sendar nánari upplýsingar um dagskrá og fyrirkomulag. 

Til baka
English
Hafðu samband