Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt sumar

25.04.2025

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Á sunnudaginn er Stóri plokkdagurinnn og hvetjum við allar fjölskyldur til þess að taka þátt í honum. Við í Hofsstaðaskóla tökum þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar og tökum til hendinni í nærumhverfi skólans á tímabilinu 28. apríl og 12. maí n.k.
Allir bekkir fara út og týna rusl eftir ákveðnu skipulagi. Að hreinsa umhverfið er tækifæri til þess að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki.
Nemendur þurfa alltaf að vera klæddir til útiveru og á næstu vikum förum við mikið út og fögnum hlýnandi veðri og gróðrinum.
Með samstarfskveðju
skólastjóri

 


Til baka
English
Hafðu samband