Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Buxur vesti brók og skór...

21.05.2025
Buxur vesti brók og skór...

ÓSKILAMUNIR NEMENDA
Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur. Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.30 og til 16.00 aðra daga.
Biðjum forráðafólk um að gefa sér tíma og sækja eigur barna sinna. Það sem eftir verður fer í Fjölskylduhjálpina í júní.
Skólastjóri.

Til baka
English
Hafðu samband