Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarfrístund fyrir 1. bekkinga

12.08.2025
Sumarfrístund fyrir 1. bekkingaSumarfrístund fyrir 1. bekkinga verður frá 14. til 21. ágúst í Regnboganum. Opið er frá kl. 8.30 til 16.00. Boðið er upp á hádegisverð og síðdegishressingu en börnin koma með hollt og gott morgunnesti. Börnin þurfa að vera klædd til útiveru.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband