Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ársskýrsla Hofsstaðaskóla 2024-2025

16.08.2025
Ársskýrsla Hofsstaðaskóla 2024-2025

Í ársskýrslunni, er gerð grein fyrir helstu atriðum skólastarfsins skólaárið 2024-2025. Allir kennarar og starfsfólk skólans koma að gerð skýrslunnar með lýsingu á þeim verkefnum sem þeir hafa innt af hendi á skólaárinu. Skýrslan endurspeglar fjölbreytt skólastarf sem fer fram í Hofsstaðaskóla. Fjallað er um daglegt starf auk þess koma fram ýmis atriði sem tókust sérstaklega vel og ábendingar um sitthvað sem betur mætti fara með það að leiðarljósi að bæta og þróa starfið.

Skýrsluna má nálgast hér og fleiri ársskýrslur er að finna undir Skólinn/Ársskýrslur

Til baka
English
Hafðu samband