Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kennsla í Hofsstaðaskóla 24. október 2025

23.10.2025

 

Kennsla í Hofsstaðaskóla föstudaginn 24. október á kvennafrídaginn
Kennt verður skv. stundskrá til kl. 13.00 1. bekk, 2. bekk, 3. ÓG, 4. ABH, 5. TS, 5. ÞP, 6. AÞ, 6. HGK, 6. MH og 7. bekk. Tölvupóstur hefur verið sendur á forráðafólk í öllum bekkjum með nánara skipulagi. Mikilvægt er að forráðafólk tilkynni forföll nemenda eins og venja er í mentor.
Frístundaheimilið Regnboginn er opið frá kl. 13.00 fyrir 1. og 2. bekk ásamt börn forgangsaðila. Biðjum forráðafólk um að láta vita ef barnið kemur ekki þangað.

Til baka
English
Hafðu samband