Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.05.2009

Helgi verðlaunaður

Forseti Íslands afhenti í kvöld Íslensku menntaverðlaunin hér hjá okkur í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum og hlaut Helgi Grímsson verðlaun í flokknum: Höfundur námsefnis sem stuðlað hefur að nýjungum í skólastarfi...
Nánar
28.05.2009

Skólastarf næsta vetur

Skólastarf í Hofsstaðaskóla skólaárið 2009-2010 var til umræðu á 3. fundi skólaráðs mánudaginn 25. maí sl. Skóladagur nemenda í 1.-4. bekk verður frá kl. 8:30-14:00 og skóladagur nemenda í 5.-7. bekk verður frá kl. 8:30-14:20 að meðaltali.
Nánar
27.05.2009

Hjólað eða gengið í skólann

Hjólað eða gengið í skólann
Dagana 6. – 26. maí tóku nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Hjólað eða gengið í skólann. Þátttaka og áhugi nemenda var alveg frábær en að meðaltali komu 93% nemenda hjólandi eða gangandi í skólann
Nánar
22.05.2009

Útivist

Nánar
20.05.2009

Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin
Forseti Íslands afhendir ár hvert Íslensku menntaverðlaunin en til þeirra var stofnað af forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni á grundvelli hugmynda sem hann kynnti í nýársávarpi 1. janúar 2005 Íslensku menntaverðlaunin eru einkum bundin við...
Nánar
20.05.2009

Í úrslit skólaþríþraut FRÍ

Þrjár stúlkur úr Hofsstaðaskóla komust í 16 manna úrslit í skólaþríþraut FRÍ. Þetta eru þær Arna Dís í 6. Ó.P., Guðrún í 6. B.Ó. og Harpa í 7. B.V. Keppt verður í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 21. maí kl. 14:00.
Nánar
20.05.2009

Frábært framtak

Frábært framtak
Í morgun komu Kiwanismenn í skólann og færðu öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálm að gjöf. Um er að ræða árlegt átak Kiwanishreyfingarinnar og Eimskips en að auki nýtur verkefnið aðstoðar Forvarnarhússins.
Nánar
18.05.2009

Vorskóli fyrir foreldra

Vorskóli fyrir foreldra
Foreldrum nemenda sem hefja skólagöngu í haust í 1. bekk í Hofsstaðaskóla var boðið til fundar í skólanum fimmtudaginn 14. maí. Tilgangur fundarins er að upplýsa foreldra um starfið og hitta stjórnendur skólans.
Nánar
14.05.2009

Regnboginn

Regnboginn
Þá er komið formlegt nafn á tómstundaheimili Hofsstaðaskóla og heitir það nú Regnboginn. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir mikið ferli í tómstundaheimilinu þar sem börnin fengu tækifæri til þess að koma með tillögur að nöfnum fyrir...
Nánar
12.05.2009

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í Hofsstaðaskóla kl. 20, þann 19. maí 2009, í tónlistarstofu skólans á neðri hæð.
Nánar
11.05.2009

Frækinn sigur

Frækinn sigur
Helgina 1. - 3. maí gerðu strákarnir í 6. flokki karla Stjörnunnar, A-liði, sér lítið fyrir og sigruðu á lokamóti vetrarins sem fram fór í Vestmannaeyjum. Í liðinu eru nokkrir nemendur í 6. bekk í Hofsstaðaskóla,
Nánar
06.05.2009

Ávaxtakarfan

Ávaxtakarfan
Undanfarnar vikur hefur kór Hofsstaðaskóla lagt hart að sér við æfingar á söngleiknum Ávaxtakarfan undir stjórn Unnar Þorgeirsdóttur tónmenntakennara. Frumsýning verður fimmtudaginn 7. maí kl. 10:10
Nánar
English
Hafðu samband