Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námshestar í Hofsstaðaskóla

19.09.2008
Námshestar í Hofsstaðaskóla

Skólaárið 2008-2009 stunda hvorki fleiri né færri en tíu starfsmenn Hofsstaðaskóla nám á háskólastigi. Sjö starfsmenn eru í framhaldsnámi og þrír í fyrrihlutanámi. Þessi mikli námsáhugi og nýja þekking skilar sér örugglega til nemenda og annarra starfsmanna. Námshestarnir eru:


Arnheiður Ösp Hjálmarsdóttir deildarstjóri yngri deildar
Anna Eymundsdóttir sérkennari
Hans Gústafsson kerfisfræðingur
Hafdís Bára Kristmundsdóttir aðstoðarskólastjóri
Anna Laxdal stuðningsfulltrúi
Sigurveig Björnsdóttir stuðningsfulltrúi
Hrönn Kjærnested umsjónarkennari
Ólöf Harpa Gunnarsdóttir umsjónarkennari
Sólrún Guðbjörnsdóttir myndmenntakennari
Gréta Björg Ólafsdóttir bókasafnsfræðingur

Til baka
English
Hafðu samband