Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.04.2025

Félagsmiðstöðvaball fyrir 7. bekkinga

Félagsmiðstöðvaball fyrir 7. bekkinga
​Fimmtudaginn 10. apríl verður haldið NEON BALL fyrir félagsmiðstöðvar í Garðabæ! 7. bekkingar úr félagsstarfi og félagsmiðstöðvum grunnskóla í Garðabæ koma saman í Hofsstaðaskóla frá 18:00 til 20:00 og skemmta sér vel! Þemað á ballinu er NEON og...
Nánar
21.03.2025

PÁSKABINGÓ 3. APRÍL

PÁSKABINGÓ 3. APRÍL
Páskabingó foreldrafélagsins verður haldið fimmtudaginn 3. apríl. Kl. 17.30-18.30 yngri hópur, 1. - 4. bekkur kl. 18.30-19.30 eldri hópur, 5. - 7. bekkur Veglegir vinningar
Nánar
09.03.2025

Íslandsmeistarar Barnaskólasveita í skák

Íslandsmeistarar Barnaskólasveita í skák
Hofsstaðaskóli varð á laugardaginn Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák en þetta er í fyrsta skipti sem skóli úr Garðabæ verður Íslandsmeistari. Sveitina skipuðu Jakob Þór Emilsson, Þorvaldur Orri Haraldsson, Helgi Þór Hallgrímsson og Benedikt...
Nánar
09.03.2025

Nemandi úr Hofsstaðaskóla sigrar í danskeppni SAMFÉS

Nemandi úr Hofsstaðaskóla sigrar í danskeppni SAMFÉS
Danskeppni Samfés, samtaka félagsmiðstöðva, hefur lengi verið einn af hápunktum viðburða samtakanna og keppnin í ár vakti töluverða athygli fyrir fjölbreytta dansstíla, sem segir í tilkynningu frá samtökunum. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í...
Nánar
02.03.2025

Öskudagurinn 2025

Öskudagurinn 2025
Öskudagurinn 2025 verður með nokkuð hefðbundnu sniði. Stundatafla nemenda er lögð til hliðar og í hennar stað verða ýmsar stöðvar sem nemendur geta farið á milli, sjá hér fyrir neðan. Dagskráin hefst kl. 9.00 og lýkur. kl. 11.55 með hádegisverði...
Nánar
26.02.2025

Innritun í grunnskóla skólaárið 2025-2026

Innritun í grunnskóla skólaárið 2025-2026
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2025-2026 fer fram dagana 1. – 10. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Innrita þarf nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Sömu daga fer fram skráning vegna...
Nánar
11.02.2025

Alþjóðlegur netöryggisdagur

Alþjóðlegur netöryggisdagur
Góðan dag. Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn en hann er haldinn hvert ár í febrúar. Í tengslum við daginn eru haldnir ýmsir viðburðir sjá meira á vef Evrópusambandsins: https://better-internet-for-kids.europa.eu/en/saferinternetday
Nánar
10.02.2025

Vetrarleyfi grunnskóla

Vetrarleyfi grunnskóla
Vetrarleyfi verður í grunnskólum Garðabæjar vikuna 17. - 21. febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 24. febrúar. Skrifstofa skólans er lokuð en fylgst er með tölvupósti. Frístundaheimilið Regnboginn verður opið í vetrarleyfinu fyrir þau börn sem...
Nánar
06.02.2025

Frístundaheimilið opnar og frístundabíllinn gengur

Frístundaheimilið opnar kl.13:15. Foreldrar og forsjáraðilar ákveða hvort þeir vilja senda börnin í frístundaheimilið. Við biðjum ykkur að meta það eftir veðurfari og aðstæðum í ykkar nærumhverfi. Nauðsynlegt er að aðstandendur þeirra nemenda sem...
Nánar
05.02.2025

Röskun á skólastarfi 6. febrúar

Röskun á skólastarfi 6. febrúar
Á morgun fimmtudag 6. febrúar verður röskun á skólastarfi. Grunn- og leikskólar verða opnir með lágmarksmönnun til þess að taka á móti börnum foreldra í forgangshópum í ítrustu neyð. Í forgangshópum eru þeir sem sinna neyðarþjónustu, löggæslu...
Nánar
05.02.2025

Rauð veðurviðvörun - Hættuástand

Rauð veðurviðvörun - Hættuástand
Kæru foreldrar og forsjáraðilar skólabarna í Garðabæ. Við vekjum athygli á að rauð veðurviðvörun tekur gildi klukkan 16 í dag. Við biðjum ykkur að sækja börn í leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og í frístundastarf fyrir klukkan 15:30. Allt...
Nánar
04.02.2025

Appelsínugul viðvörun næstu tvo daga

Appelsínugul viðvörun næstu tvo daga
Appelsínugul veðurviðvörun verður í gildi í næstu tvo daga.Við hvetjum foreldra grunnskólabarna til að fylgjast sérstaklega vel með fréttum af veðri. Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið vegna mikils...
Nánar
English
Hafðu samband