Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heilsugæslan 25 ára

26.11.2008
Heilsugæslan 25 áraHeilsugæslan í Garðabæ fagnar 25 ára afmæli sínu 25. nóvember. Í tilefni að því var þess óskað að nemendur í leik- og grunnskólum teiknuðu myndir og/eða skrifuðu sögur um samskipti sín við Heilsugæsluna. Nemendur í 3ja bekk teiknuðu myndir í myndmenntatíma og nemendur í 6. BÓ teiknuðu myndir, skrifuðu sögur, ljóð og teiknimyndasögur. Verkefnunum var safnað saman í möppur, en þrír nemendur þau:  Almar Kristmannsson, Hrefna Mjöll Þórisdóttir og Bryndís Rósa Sigurpálsdóttir færðu Heilsugæslunni möppurnar ásamt Margréti skólastjóra.
Til baka
English
Hafðu samband