Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stærðfræðiratleikur

12.02.2010

Nemendur í 5. bekkjum skólans tóku þátt í stærðfræðiratleik sem settur var upp í umhverfi skólans. Skipt var í 4-5 manna hópa og valdi hver hópur sér nafn. Nemendum var falið það verkefni að finna spjöld og leysa reikniþrautir. Allir stóðu sig með miklum sóma en það voru Stubbarnir og Skvísurnar sem báru sigur úr býtum að þessu sinni.

Til hamingju Stubbar og Skvísur.

Skvísurnar

Stubbarnir

 

Til baka
English
Hafðu samband