Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennslustund í heimilisfræði

20.09.2011
Útikennslustund í heimilisfræði

Nemendur í 4. bekk skoðuðu umhverfi lækjarins og athuguðu fjölbreytileika náttúrunnar í útikennslustund í Heimilisfræði. Þeir fengu m.a. það verkefni að leita að villtum plöntum sem hægt er að nota til manneldis. Rætt var um plönturnar sem fundust og hvernig hægt væri að nota þær í matargerð.

 

Skoða myndir

 

Til baka
English
Hafðu samband