Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álfar og bústaðir þeirra

28.02.2013
Álfar og bústaðir þeirra

Nemendur í 1. bekkingar hafa verið að vinna verkefni um álfa og bústaði þeirra. Nemendur Hæðarbóls og Lundabóls tóku einnig þátt í vinnunni í Hofsstaðaskóla. Nemendur í 4. ÁK fengu það hlutverk að aðstoða Lundabólsnemendur og 1. bekkinga við að búa til litskrúðuga álfa. Samvinnan gekk mjög vel og unnu allir af kappi við álfagerðina og ekki veitti af allri þessari aðstoð sem 4. Á.K. gat veitt. Vinnunni verður síðan haldið áfram bæði á leikskólanum og hér í skólanum. Þess má geta að falleg álfabyggðin prýðir nú ganginn fyrir fram kennslustofur 1. bekkinga.

Kíkið á fleiri myndir á myndasíðu 1. bekkja

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband