Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Göngum í skólann

27.09.2015
Göngum í skólann
Hofsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu Göngum í skólann, en það hófst formlega 9. september og lýkur 7. október með alþjóðlega Göngum í skólann deginum. Frá þriðjudeginum 29. september verður skráð með hvaða hætti nemendur koma í skólann. Að verkefni loknu fá allir bekkir viðurkenningarskjal. Nemendur eru hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann og taka þannig þátt í verkefninu. Sjá meira á heimasíðu http://www.gongumiskolann.is/

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband