Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hvað er læsi?

29.09.2015
Hvað er læsi?

Þann 8. september síðastliðinn var Dagur læsis og Bókasafnsdagurinn. Í tilefni af því tókust nemendur í 4. ÁS á við spurninguna "Hvað er læsi"? Það spunnust upp fjörugar umræður hjá krökkunum og ekki stóð á svörum því þegar krakkar fá tækifæri til að tjá sig kemur margt skemmtilegt í ljós. Í kjölfar umræðnanna var haldið á nýja bókasafnið okkar. Þar tók Gréta fagnandi á móti hópnum og sýndi honum hvernig best væri að leita að skemmtilegum bókum á safninu.

Fleiri myndir á myndasíðu 4. ÁS

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband