Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

500 nemendur

25.04.2016
500 nemendur

Í síðustu viku byrjuðu tveir nýir nemendur í Hofsstaðaskóla og þar með náði nemendafjöldinn upp í 500 nemendur. Ákveðið var að fagna þessum merku tímamótum með því að bjóða nemendum upp á íspinna. Nemendur voru að sjálfsögðu glaðir og ánægðir með ísinn og fögnuðu jafnframt sumri með bros á vör.

Skoða myndir í myndasafni

Til baka
English
Hafðu samband