Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fulltrúar nemenda í skólaráði

22.05.2016
Fulltrúar nemenda í skólaráðiStjórn nemendafélags Hofsstaðaskóla kaus fulltrúa úr 6. bekkjum skólans í nemendaráð fyrir skólaárið 2016-2017. Þau sem hlutu kosningu voru: Sonja Lind Sigsteinsdóttir úr 6. BÓ og Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir úr 6. BÓ sem aðalmenn. Varamenn verða þau: María Vignir 6. BÓ og Emil Nói Sigurhjartarson í 6. BÓ.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband