Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öryggi barna í bíl

23.05.2016
Öryggi barna í bílSamgöngustofa hefur gefið út góðan og vandaðan rafrænan bækling um öryggi barna í bíl  Eins og nafnið gefur til kynna má finna í honum leiðbeiningar til að tryggja sem best öryggi barna í bílferðum, hvaða bílstóll hentar hvaða aldri, um Isofix - festingar og fleiri hagnýtar upplýsingar sem varða þetta mikilvæga málefni. Bæklinginn má skoða hér 

Um leið hvetjum við ykkur til að nýta virkan ferðamáta sem oftast á leið til og frá skóla.
Til baka
English
Hafðu samband