Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hreinsun á skólalóð

16.01.2017
Hreinsun á skólalóð

Nemendur í 2.bekk tóku sig til í frímínútum um miðjan janúar og tíndu rusl á skólalóðinni. Þau voru að byrja að læra um hafið og í einum bekknum voru kennari og nemendur að ræða um ruslið í sjónum. Þessum nemendum langaði til að leggja sitt af mörkum í þvi að vera umhverfisvæn og tóku því svona vel til hendinni og fylltu marga poka af rusli. Frábært framtak hjá sjálfstæðum og flottum nemendum.

Sjá myndir á myndasíðu bekkjarins

Til baka
English
Hafðu samband