Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Breytum óskilamunum í skilamuni

10.05.2022
Breytum óskilamunum í skilamuniVið hvetjum alla forráðamenn til þess að koma í skólann og nálgast óskilamuni frá vetrinum. Þeir eru á borðum í miðrýminu. Skólinn er opinn frá kl. 7.40 og til 16.00. eftir kl. 16.00 er hægt að komast inn í gegnum Regnbogann. Gaman er að ganga um skólann í leiðinni og skoða verkefni nemenda sem skreyta gangana okkar. Eins eiga sumir nemendur myndmenntamöppur og annað dót í skólatöskuskápum eða snögum við bekkjarstofurnar.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband