Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Appelsínugul viðvörun 7. febrúar

07.02.2023
Appelsínugul viðvörun 7. febrúarMikilvægt er að foreldrar/forráðamenn fylgist sjálfir með fréttum af veðri, veðurspám og öðrum upplýsingum sem gætu haft áhrif á skóla- og frístundastarf barnanna og hegði sér í samræmi við aðstæður hverju sinni. Aðstæður geta þróast með ófyrirséðum hætti og verið mismunandi eftir svæðum. Skóli og frístundaheimili eru opin nema annað sé tilkynnt.

Á heimasíðu skólans má finna leiðbeiningar um viðbrögð vegna röskunar á skólastarfi. Sjá hér. 

Hér má sjá leiðbeiningar frá SHS.
Til baka
English
Hafðu samband