Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólapúlsinn foreldrakönnun í febrúar

17.02.2023
Skólapúlsinn foreldrakönnun í febrúarÍ febrúarmánuði fær hluti foreldra skólans senda spurningakönnun frá Skólapúlsinum. Um er að ræða úrtak sem Skólapúlsinn tekur úr aðstandendalista skólans en könnun þessi er lögð fyrir annað hvert ár. Niðurstöðurnar eru hluti af innra mati skólans og eru nýttar til að finna vísbendingar um styrkleika og veikleika í skólastarfinu og þar með hvernig bæta megi starfið jafnt og þétt. Það er því afar mikilvægt að þeir sem fá könnunina senda gefi sér tíma til að svara henni. Nánari upplýsingar má nálgast hér: https://skolapulsinn.is/um/?page_id=1126
Til baka
English
Hafðu samband