Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemenda og foreldrasamtöl

24.01.2024

Föstudaginn 2. febrúar verða nemenda- og foreldrasamtöl í Hofsstaðaskóla. Bókun samtala fer fram rafrænt í  Mentor appinu eða á www.mentor.is og hefst miðvikudaginn 24. janúar og lýkur þriðjudaginn 30. janúar. Ef foreldrar hafa ekki skráð sig þá mun umsjónarkennari úthluta tíma í samtal.



Til baka
English
Hafðu samband