Skólasetning haustið 2024
Skólasetning er með nýju sniði að þessu sinni.
Hluti af hefðbundum haustfundi með forráðafólki verður samhliða skólasetningu. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum og forráðafólki í bekkjarstofum. Farið verður yfir ýmis atriði varðandi áherslur í skólastarfinu, skólareglur, skólabrag og samstarf heimila og skóla. Bekkjarfulltrúar verða valdir á fundinum.
Árgangar mæta á eftirfarandi tímum:
Kl. 9.00 -10.00 2. bekkur.
Kl. 10.00- 11.00 3. bekkur.
Kl. 11.00- 12.00 4. bekkur.
Kl. 12.00 – 13.00 5. bekkur.
Kl. 13.00-14.00 6. bekkur.
Kl. 14.00-15.00 7. bekkur.
Kl. 9.00-12.00*. 1. bekkur. *
Nemendur mæta í litlum hópum til umsjónarkennara. Fundarboð verður sent. Fræðslufundur um lestur og haustfundur með forráðafólki í 1. bekk verður í september.
Nemendur fá öll námsgögn í skólanum. 5. – 7. bekkur þarf að koma með pennaveski
Kennsla hefst skv. stundaskrá föstudaginn 23. ágúst og frístundaheimilið Regnboginn opnar þá.
Stofutafla
1. bekkur: 1. EMK Höllin 1, 1. HHK Höllin 2, 1. ÞJ Höllin 3
2. bekkur:. 2. IS stofa 204, 2. BSt stofa 205, 2. SH (1. ÞJ) stofa 207, ÓG stofa 208
3. bekkur: 3. EB stofa 221, 3. BSv (2. HBG) stofa 220, 3. RJ (2. LBE) stofa 222, 3. HLE stofa 223
4. bekkur: 4. ÁS stofa 211, 4. JES stofa 210, 4.SS stofa 209
5. bekkur: 5. AMH stofa 105, 5. AÞJ stofa 1107, 5. ÁBH stofa 106 107, 5. MGE stofa 108
6. bekkur: 6. HBS stofa 122, 6. SRA (5.JBI) stofa 123, 6. StH stofa 121, 6. ÖM stofa 120
7. bekkur: 7. GHS stofa 110, 7. ÓP stofa 109, 7. SJ (6.AB) stofa 111, 7. SGE stofa 113