Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Félagsmiðstöðin Dropinn

24.01.2025
Félagsmiðstöðin Dropinn

Félagsmiðstöð fyrir 7. bekkinga í Hofsstaðaskóla opnaði fimmtudaginn 23. janúar. Góð þátttaka var í dagskránni sem lauk með pizzaveislu. Krakkarnir geta haft áhrif á dagskrána sem er kl. 17.00-19.00 á miðvikudegi eða fimmtudegi í umsjá Ara Sverris og starfsmanna Regnbogans. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband