Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skákmót Hofsstaðaskóla

25.04.2025
Skákmót Hofsstaðaskóla

Skólaskákmót Hofsstaðaskóla verður haldið þriðjudaginn 29. apríl kl. 8:30 í sal skólans
Teflt verður í tveimur flokkum, 1.-4. bekkur og 5.-7. Bekkur. Tefldar verða 6 til 7 umferðir í hvorum flokki.

Skráning fer fram á skrifstofunni hjá Helenu og skráningarfrestur er til kl. 11. mánudaginn 28. apríl.

Til baka
English
Hafðu samband